Framblaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 46

Framblaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 46
völlinn, var þar ekki andstæðinginn um að saka. Fullyrða má að allur leikur og leiktækni Fram í leik þessum var slík að bet.ri hefur hún ekki sézt. Enda gengu öll blaðaummæli í þá átt að lofsyngja frammistöðu okkar manna, sem þótti með hinum mestu ágætum. Þegar að þessum leik loknum ympruðu Hróarskeldumenn á aukaleik n. k. sunnu- dag. Það þýddi, að við yrðum að leika tvo daga í röð, því að við áttum leik í Lyngby (úthverfi Hafnar) á laugardagseftirmiðdaginn. Þrátt fyrir vanhöld í liði okkar samþykktum við einnig þessa beiðni þeirra. Fimmtudaginn 2. ágúst var hin sögulega Hróarskeldukirkja skoðuð. Einnig var ekið um nágrenni bæjarins. Föstudaginn 3. ágúst, sem var frídagur not- uðu flestir til Hafnarferðar í verzlunarerind- um o. fl. Laugardaginn 4. ágúst var ekið til Lyngby, en þar áttum við að heyja keppni við Lyngby I. F. Þeim leik lauk með sigri Fram níu mörk gegn einu. Völlurinn þar svo og allur aðbún- aður var hinn bezti, er við höfum kynni af í ferð þessari. Að leikslokum var ekið út á „Dyrehavs- bakken“ (skemmtistaður í úthverfi Kau p- mannahafnar). Þar voru snæddir brauðpakk- ar, er hver hafði tekið með frá sinni hús- móður. Síðan dreifðist hópurinn um skemmti- staðinn.Fararstjórnin fór hinsvegar í boði E. Yde í heimsókn til hans. Var þar þeim hjónum þiikkuð öll hin mikla fyrirgreiðsla cr þau fyrr og síðar hafa veitt félaginu og einstökum félagsinönnum þess. Var þeim færð haglega- gerð gestabók frá þátttakendum ferðarinnar, en félagið sæmdi Yde silfurmerkinu. Þess má geta hér að gestabókin hefur vakið sérstaka athygli, fyrir hve haglega hún er gerð. Sunnudaginn 5. ágúst var háður aukaleik- ur við R. B. ’06, sem nú höfðu styrkt lið sitt. Leiknum lauk með jafntefli tvö mörk gegn tveimur. Síðan var hahlið til Hafnar og dval- ist í Tivoli-skemmtigarðinum til miðnættis. Mánudaginn 6. ágúst, sem var afmælis- dagur R. B. ’06, mætti fararstjórnin í opin- berri móttöku hjá félaginu. Voru því þá af- hentar gjafir m. a. flaggstöng frá Fram, síðan var snæddur hádegisverður. Um kvöldið sátu allir þátttakendur afniælishóf félagsins. Þriðjudaginn 7. ágúst var haldið til Holbæk og keppt þar við Holbæks I. F. Lauk þeim leik með sigri Fram fjögur mörk gegn tveim- ur. Var leikur þessi sá lakasti af Fram hálfu í ferð þessari. Miðvikudaginn 8. ágúst var haldið til Sví- þjóðar. Var farið til Málmeyjar og urðu margir auralitlir eftir þá ferð, því að þeir þótt- ust hafa gert góð kaup. Kostuðum við ferð- ina sjálfir, enda óskuðum við eftir henni, en Hróarskeldumenn undirbjuggu hana. Fimmtudaginn 9. ágúst háðum við síðasta leik okkar í ferðinni. Lékum við þá gegn Frederiksborg I. F. Var það sterkasta liðið er við þreyttum keppni við. Var meðal leik- manna þeirra piltur, er vekur vaxandi athygli á sér í Danmörku. Enda undir smásjá landsliðsnefndarinnar, er hafði trúnað- armann viðstaddan. Við vorum illa undir leik þennan búnir. Höfðum eytt mestum hluta dagsins til þess að skoða hið sögufræga Frede- riksborgar safn, sem var mjög lýjandi, auk þess sem ferða- og erilsþreyta var farin að gera vart við sig. Enda byrjaði leikurinn ekki 44 FRAMBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Framblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Tengja á þetta tölublað: 8. tölublað (01.02.1958)
https://timarit.is/issue/409189

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8. tölublað (01.02.1958)

Aðgerðir: