Framblaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 33

Framblaðið - 01.02.1958, Blaðsíða 33
veltur bannaðar hér í Reykjavík. Urðum við þá að halda þær í næsta nágrenni bæjarins, s. s. að Þormóðsstöðum og Álafossi. En þetta lék allt í lyndi, þar eð félagslyndið og sam- heldnin var svo góð. Áhugi félagsmanna á þessu tímabili var alveg gífurlegur. Þú ert formaður, þegar Fram, fyrst íþrótta- félaga, hefur byggingu sína á félagsheimili og knattspyrnuvelli. Hvað var þess valdandi, að félagið réðist í þessar stórframkvæmdir? Ollum er ljós sú nauðsyn, sem grózkufullu íþróttafélagi er á tryggum samastað fyrir starfsemi sína. Fram hafði tekizt að safna nokkrum sjóði, vegna sérstakra aðstæðna í skemmtanalífi höfuðstaðarins. Þegar svo áhugi Sigurbergs Elíssonar og Lúðvíks Þorgeirssonar kom þessu fé til viðbótar, reyndist nokkuð auðvelt að hrinda þessu mikilvæga máli í framkvæmd. Hvað vildir þú segja við félagsmenn að Iokum? Ég óska félaginu allra heilla á þessum tímamótum þess, og vænti að það verði sigur- sælt í framtíðinni. En þó umfram allt, að innan þess megi jafnan ríkja heilbrigt félags- líf og hollur félagsandi. J. Þ. III. jlokkur 1930. Fremsta röð frá vinstri: Guðjón Theo- dórsson, Indriði Halldórsson, Þórður Jónsson. Miðröð: Páll Sigurðsson, Ivar Sigurbjörnsson, Bragi Magnússon. Ajtasta röð: Einar Sigurbjömsson, Guðmundur Guð- mundsson, llögni Agústsson, Guðmundur Gíslason, Ski'di Bjömsson. Grasvellir eru höfuð- nauðsyn... Þegar litið er yfir sögu Fram tímabilið 1940—1952, er engum vafa undirorpið, að Sæmuudur Gíslason er sá knattspyrnumaður, sem drýgstan þátt á í velgengni félagsins á leikvelli þessi ár. Blaðið fór því þess á leit við hann, að hann svaraði nokkrum spurningum varðandi knatt- spyrnuferil sinn og knattspyrnuna í Fram um- rætt tímabil. Hvenær og hvernig hófust afskipti þín af Fram? Ég er af Njálsgötunni og því alinn upp undir handleiðslu Guðmundar Halldórssonar og Lúðvíks Þorgeirssonar. Við strákarnir á Njálsgötunni höfðum með okkur félag, sem nefndist Vonin. Leikmenn yngri flokka Fram voru margir úr þessu strákafélagi. Skipuðum við Njálsgötustrákar og strákar úr Pólunum oftast meginuppistöðu Fram á þessum tíma. Ég byrjaði keppni 1934 í 3. flokki og var þá markvörður. Aldrei líkaði mér sú staða, enda kom það ekki af góðu, að ég byrjaði mark- vörzlu. Þetta ár þjáðist ég af vöðvabólgu og gat ekki beitt öðrum fæti. Þótti ég því sjálf- sagður í mark og losnaði ekki þaðan, fyrr en eftir 3 ár, að ég gekk upp úr 3. flokki. Hvenær byrjar þú að leika með meistara- flokki? Ég lék fyrsta leik minn í meistaraflokki árið 1937, þá sextán ára. Þetta ár lék ég tvo FRAMBLAÐIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Framblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.