Framblaðið - 01.02.1958, Side 3

Framblaðið - 01.02.1958, Side 3
AFMÆLISUTGAFA — FEBRUAR 1958 — 8. TOLUBLAÐ Avarp Að liðnu hálfrar aldar starfi er eðlilegt, að hugurinn hvarfli til fortíðar- innar og minnzt sé sigra og ósigra — en þó fyrst og fremst þess ötula og fórn- fúsa starfs, sem svo ríkulega hefur verið lagt af mörkum og gert hefur Knatt- s'pyrnufélagið Fram að því vé reykvíkskrar œsku, sem hún hefur sótt til þol og hreysti. — Og við fœrum þakkir öllum þeim, sem þar hafa átt hlut að máli. — Starfið í dag hvílir á þeim grunni, sem markaður var af frumherjunum, en hefur aukizt og margfaldazt með nýjum viðfangsefnum og kröfum og vax- andi fjölda. — Okkur hefur auðnazt til þessa að leysa úr brýnustu þörfunum, enda mun félag okkar vart fyrr hafa átt svo fjölmennan og stœltan hóp œsku- fólks, sem við hljótum að binda miklar vonir við. — Því er það, sem ástœða er til að beina huganum á þessum merku tímamótum til framtíðarinnar. — Það hlutverk bíður allra Framara að sam- eina krafta sína til að félaginu megi takast að rœkja uppeldishlutverk sitt áfram með sóma. Það átakið, sem er stœrst og nœrtœkast, er að skapa framtíðarheimili fyrir félagið okkar, sem fullnœgi hinum félagslegu þörfum og kröfum tímans. Framarar! Hver sá, sem leggur fram lið sitt til lausnar þessu máli, liann reisir sér minnisvarða, sem œtíð mun vitna um framsýni og félagsþroska, jafnframt því, sem hann tryggir glœsilega framtíð til handa Knattspyrnufélaginu Fram. Félagsstjórnin. LAND'JRÓKASAFI 221795 ÍSLANDS FRAMBLAÐIÐ 1

x

Framblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.