Framblaðið - 01.02.1958, Qupperneq 11

Framblaðið - 01.02.1958, Qupperneq 11
II. fl. 1935. Fremsta röð frá v.: Haukur Ilólmsteinsson, Guð- brandur Bjarnas., Haukur Frið- finnsson. Miðröð: Nicolaj Ant- onsen, Angantýr Guðjónsson, Þorgeir Guðnason, Sigurjón Sig- urðsson, Páll Sigurðsson. Aftast: Skúli Þórðarson, Karl Guð- mundsson, Högni Agústsson. tímabiKð, niðurlægingartímabilið og endur- reisnartímabilið. Aðrir liðsmenn voru ungir og óreyndir. Liðið var reynslulaust og veikt, en þrungið af æskufjöri og áhuga. Stjórn félagsins á næstu árum eða til 1939 var að mestu skipuð sörnu mönnum og 1928. Olafur K. Þorvarðsson tók við formennsku 1929 og var formaður í 6 ár samfellt, því- næst var Lúðvík Þorgeirsson formaður í 3 ár, en hann hafði áður verið í stjórn í 5 ár. Guðmundur Halldórsson var formaður 1 ár og auk þcss gjaldkeri í 5 ár. Harry Frederiksen sat 8 ár í stjórn, ýmist sem gjaldkeri eða rit- ari, Kjartan Þorvarðsson í 4 ár og þeir Sig- urður Halldórsson, Sigurgeir Kristjánsson, •Jón Sigurðsson, rakari og Þráinn Sigurðsson sátu í stjórninni 4 ár eða lengur og ýrnsir styttri tíma. Eg vil sérstaklega vekja athygli á starfi nokkurra af fyrrnefndum mönnum. Guðmund- ur Halldórsson æfði 1. flokk af kostgæfni og óvenjulegum áhuga og mun á sumrum hafa eytt nær öllum sínum frístundum í þarfir félagsins. Kjartan Þorvarðarson var sjúkur mestan hluta þess tíma, er hann var í stjórn, en þrátt fyrir það tók hann þátt í stjórnar- störfum, enda voru stjórnarfundir haldnir við sjúkrabeð hans. Ólafur Þorvarðarson beindi starfsorku sinni aðallega að æfingu yngri flokk- anna og mun ég síðar víkja lítillega að því starfi. Þótt Stefán hyrfi frá formennsku 1929, starfaði hann áfram af miklum áhuga fyrir félagið. Pétur Sigurðsson átti ekki sæti í stjórn fé- lagsins á þessurn árum, en hann var ætíð reiðubúinn að vinna fyrir það, þegar þess var þörf og óskað. Haukur Thors studdi félagið rækilega á þessum árum, eins og oft fyrr og síðar. Þessir menn, ásamt ýmsum fleiri áttu hvað mestan þátt í endurreisn félagsins á mestu þrengingartímum þess og það er þeim að mestu að þakka, að fél. getur haldið hátíðlegt hálfrar aldar afmælið nú. Hefðu þeir gefizt upp 1928, þá hefðu lífdagar félagsins verið taldir. Fé- lagsmenn hafa aldrei þakkað þessum mönn- um störf þeirra í þágu félagsins sem skyldi, og nú eiga menn erfitt með að gera sér hug- arlund, hvaða afrek var unnið á þessum árum. Meðan félagið barðist fyrir tilveru sinni, urðu FRAMBLAÐIÐ 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Framblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.