Framblaðið - 01.02.1958, Síða 12

Framblaðið - 01.02.1958, Síða 12
íslandsmeistarar 1939. Fremri röð jrá v.: Jón Magnússon, Sig- urður Jónss. Magnús Kristjáns- son, Sigurjón Sigurðsson og Sœmundur Gíslason. Aftari róð: Haukur Antonsen, Karl Torja- son, Þórhallur Einarsson, Jón Sigurðsson, Gunnlaugur Jónsson, Gunnar Magnússon og Sigurður Halldórsson. A myndina vantar Högna Agústsson. kappliðsmenn fyrir aðkasti almennings, sem aldrei hefur tekið með silkihönskum á þeim, er tapar, og lengi gengu þeir til leiks fullvissir þess, að engin leið lá til að sigra, en ákveðnir að berjast til hinztu mínútu og tapa heiðar- lega. Hinn rétti íþróttaandi lifði meðal félag- anna, og ekki leið á löngu þangað til árang- ur fór að sjást. Kappliðunum fór að ganga betur, það birti yfir öllu félagsstarfinu, — og að lokum kom félagið sterkt út úr eldraun- inni, eins og nú mun skýrt frá í fáum dráttum. 1. flokkur, nú meistaraflokkur, hefur tekið þátt í öllum mótum síðan 1929. í fyrstu varð hann að láta sér nægja neðsta eða næstneðsta sætið, en 1934 varð flokkurinn annar á Reykja- víkurmótinu, gerði 11 mörk gegn 3. A næstu árum eru félögin mjög jöfn að styrkleika, og því hörð keppni og tvísýnt um úrslit flestra leikja. En óheppnin clti okkur og ekki tókst að vinna neitt mót. 1934 var flokkurinn nr. 3 af 5 með 5 stigum, en t. d. 1937 var hann neðstur, en mörkin voru aðeins 3:7. Tímabilið endar svo 1939, er flokkurinn vann Islandsmótið eftir 14 ára baráttu. Markar sá sigur tímamót í sögu félagsins og síðan hefur flokkurinn ver- ið í fremstu röð hér á landi, eins og mönnum er kunnugt. 1929 hófst keppni með B-liðum í 1. aldurs- flokki, nú nefnt 1. flokkur. Frarn tók ekki þátt í því móti. Frá 1929—1939 voru haldin 11 B-liðsmót og tók Fram þátt í 9 þeirra, en varð ekki sigursælt í neinu. 2. flokkur vinnur sig smásaman upp á árunum eftir 1929 og vinnur sitt fyrsta mót um haustið 1934, síðan vormót.ið 1935, haust- mótið 1937 og vormótið 1939. 3. flokkur varð sá, er fyrstur tók forustuna því 1932 vann hann haustmótið og síðan bæði mótin 1933. Ólafur K. Þorðvarðsson mun hafa átt mestan þátt í að æfa þennan sigur- sæla hóp, og það eru að mestu sömu drengirnir, sem héldu áfram sigurgöngu sinni í 2. flokki 1934—’39 og að lokum áttu drjúgan þátt í sigri 1. flokks á íslandsmótinu 1939. 4. flokkur keppir sitt fyrsta mót 1939 og sigraði. Með þeim sigri hófst glæsiferill þess flokks, sem vann 6 mót í röð. Það fellur ekki innan ramina þessa tímabils, er ég fjalla um, að rekja sögu hans, en hins vil ég ekki láta ógetið, að hér var Ólafur K. Þorvarðsson enn að verki, því að hann æfði flokkinn af sín- um alkunna dugnaði og alúð. Þegar litið er til baka er hægt að gleðjast yfir stöðugt vaxandi gengi félagsins frá 1929— 1939 í öllum flokkum . Stórhugur og djörfung réðu gerðum endurreisnarmannanna, og þegar rýmkast fór um fjárhaginn, óx vegur félags- 10 FRAMBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Framblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.