Framblaðið - 01.02.1958, Síða 13

Framblaðið - 01.02.1958, Síða 13
ms, því nú var hægt að leigja hús til innan- hússæfinga á vetrum og ráða þjálfara til félagsins. Þeir unnu vel og dyggilega störf sin og áttu drjúgan þátt í þeim árangri, er náðist. J. S. 1940 - 1952 Viðreisnartímabili félagsins lýkur með sigri Fram í íslandsmótinu 1939. Er þá svo komið, að Fram er aftur orðið eitt af forystufélögum knattspyrnunnar. Tímabilinu 1940—1952, sem er eitt hið sig- ursælasta og blómlegasta í sögu félagsins, hef- ur verið ýtarlega lýst í síðustu blöðum félags- ins, og mun því nú stiklað á stóru. Að öðru leyti er vísað til síðustu blaða. A þessu tímabili eru allir knattspyrnuflokk- ar félagsins fremur jafnir, eins og eftirfarandi yfirlit sýnir: Meistaraflokkur vinnur 8 mót, þar af ís- landsmótið 1946 og 1947, I. flokkur vinnur 5 mót, II. flokkur 6 mót, III. flokkur A 9 mót, III. flokkur B vinnur annað mótið, sem haklið er, IV. flokkur vinnur 8 mót. Þessi góði árangur er ávöxtur hinnar auknu ræktar, sem félagið leggur nú við yngri flokk- ana. Sérstaklega skal getið eins manns, Ólafs Iv. Þorvarðarsonar, sem lagði grundvöllinn að þjálfun yngstu flokka félagsins. Við, sem vor- um í 4. flokki í byrjun þessa tímabils, eigum góðar endurminningar um þennan frábæra þjálfara og félaga. Fram til 1940 er saga félagsins eingöngu bundin knattspyrnu. Arið 1940 verður hér breyting á. Þá fer fram fyrsta Islandsmótið í handknattleik og sendi Fram tvo flokka til keppni, meistaraflokk og 2. flokk. Til þessa hafði handknattleikur lítið verið stundaður innan Fram. Fyrstu árin var félagið ekki sigursælt, enda íþróttin stunduð sem alger aukaíþrótt knatt- spyrnumanna. Eftir 1940 og allt til 1945 send- ir Fram aðeins til keppni lið í meistaraflokki og I. flokki karla. II. flokkur hefur keppni í Reykjavíkurmóti 1945 og III. flokkur byrjar æfingar 1947. Við stofnun þessara flokka verða Fyrsti IV. flokkurinn 1939. Fremsta röð frá vinstri. Halldór Stefánsson, Adam Jóhannsson, Björn Þorláksson. Miðröð: Carl Bergmann, Olafur Þórarinsson, Magnús Agústsson, Kristján Guðmundsson, Jón Eiúíksson, Stefán Guðmundsson. Aftari röð: Guðbjartur Karlsson, Pét- ur Sigurðsson, Sigurður Amórs- son, Bragi Sigurðsson, Gísli Þórðarson og Olafur K. Þor- varðsson, þjálfari. FRAMBLAÐIÐ 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Framblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.