Framblaðið - 01.02.1958, Side 16

Framblaðið - 01.02.1958, Side 16
efni félagsins undanfarin ár, að fá nýtt og rýmra athafnasvæði. Hefur félagið nú um margra ára skeið sótt um athafnasvæði í Kringlumýri og eru nú líkur fyrir því, að úr rætist bráðlega. Félagsmanna bíður því stórt verkefni næstu árin og veltur framtíð félags- ins á því, hvernig tekst að leysa það. Stjórnir félagsins undanfarin fimm ár hafa verið skipaðar, sem hér segir: 1953: Formaður: Sigurður Halldórsson. Varaformaður: Jón Þórðarson. Gjaldkeri: Hannes Þ. Sigurðsson Ritari: Sveinn Ragnarsson. Fjármálaritari: Gísli Kjartansson. Form. knattsp.nefndar: Jón Guðjónsson. Form. handknattl.nefnd.: Karl Benediktss. Formaður skíðanefndar: Jón Jónsson. 1954: Formaður: Jörundur Þorsteinsson. Varaformaður: Hannes Þ. Sigurðsson Gjaldkeri: Haukur Jónasson. Ritari: Böðvar Pétursson. Fjármálaritari: Ragnar Jónsson. Form. knattsp.nefndar: Sveinn Ragnarsson. Form. handkn.nefndar: Kristinn Jónsson. Form. skíðanefndar: Ólafur Guðmundsson. 1955: Formaður: Haraldur Steinþórsson. Varaformaður: Hannes Þ. Sigurðsson Gjaldkeri: Jörundur Þorsteinsson. Ritari: Jón Sigurðsson. Fjármálaritari: Ragnar Jónsson. Form. knattsp.nefndar: Sigurður Jónsson. Form. handkn.nefndar: Kristinn Jónsson. Form. skíðanefndar: Haukur Jónasson. 1956: Formaður: Haraldur Steinþórsson. Varaformaður: Böðvar Pétursson. Gjaldkeri: Hannes Þ. Sigurðsson Ritari: Jón Sigurðsson. Fjármálaritari: Sveinn Ragnarsson. Form. knattsp.nefndar: Jón Þorláksson. Form. handkn.nefndar: Kristinn Jónsson. 1957: Formaður: Haraldur Steinþórsson. Varaformaður: Böðvar Pétursson. Gjaldkeri: Hannes Þ. Sigurðsson Ritari: Jón Sigurðsson. III. jlokkur 1953. Fremsta r'úð frá vinstri: Agúst Oddgeirsson, Karl Karlsson, Baldur Skaftason, Magnús Marteinsson. Miðröð: Marinó Eiður Dalberg, Birgir Lúðviksson, Olafur Jónsson. Aftasta röð: Haukur Bjamason, Þjálfari, Kristján Jónasson, Grét- ar Sigurðsson, Rúnar Guð- mannsson, Björgvin Amason, Skúli Nielsen og Magnús Þor- steinsson. 14 FRAMBLAÐIÐ

x

Framblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framblaðið
https://timarit.is/publication/1467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.