Framblaðið - 01.02.1958, Page 35
Mót og leikir Fram 1912—1957
/ >1 Við undirbúning 50 ára afmœlisrits Fram kom í Ijós, að skýrslur um þátttöku félags- ins í knattspyrnumótum vantaði að mestu. Formaður félagsins, Haraldur Steinþórsson, réðist í það geysimikla verk, að afla upplýsinga um alla knattspyrnuleiki, sem fram. hafa farið í Reykjaiýík 1912—1957. Við vinnu þessa aflaði hann beztu fáanlegra gagna. Knattspymufélag Reykjadíkur lagði þar mest til. Upp úr leikjaskrá þessari hefur Ilaraldur unnið yfirlit yfir frammistöðu allra flokka Fram 1912—1957. Tölur þessar þarfnast ekki skýringa. Þó skal tekið fram, að tölur í sviga merkja mót, sem Fram hefur ekhi tekið þátt í. v- _ J
ÍSL ANDSMÓTIÐ
Mót Unnin Leikir Unnir Jafnt. Tap Mörk
1912—1917 6 5 9 6 2 1 23— 17
1918—1927 10 5 29 19 2 8 83— 50
1928—1937 10(1) 0 28 7 4 17 44— 70
1938—1947 10 3 38 15 9 14 67— 83
1948—1957 10 0 42 15 7 20 83— 86
Samtals 46(1) 13 146 62 24 60 300—306
REYKJ AVÍKURMÓTIÐ
Mót (Jnnin Leikir Unnir Jafnt. Tap Mörk
1915—1917 3 2 6 4 0 2 18— 9
1918—1927 10(1) 4 23 14 4 5 59— 26
1928—1937 9(1) 0 27 2 9 16 39— 61
1938—1947 10 1 32 8 7 17 52— 61
1948—1957 10 3 44 27 5 12 109— 61
Samtals 42 (2) 10 132 55 25 52 277—218
ÖNNUR MÓT MEIST AR AFLOKKS
Mót Unnin Leikir Unnir Jafnt. Tap Mörk
Haustmót 8 2 27 11 7 9 45— 33
Knattsp.horn 1. 5 3 9 6 1 2 27— 12
Vormót 2 0 8 2 3 3 6— 12
Tuliníusarm. 5 1 12 3 5 4 11— 15
Walterskeppni 10 2 14 4 2 8 23— 27
Víkingsbikar 5 3 11 7 1 3 27— 22
Í.S.Í.-mót 1 0 3 1 0 2 £— 8
Samtals 36 11 84 34 19 31 141—129
FRAMBLAÐIÐ 33