Hvöt - 25.04.1950, Page 29

Hvöt - 25.04.1950, Page 29
H V Ö T 27 Myklebust-sœtrn. félagar lilið vi<\ lilið og sötnim morgun- mjólkina. Kl. 13 er lagt af stað til fjalla. Bí I- arnir bruna eftir brakþurrum veginum, rykið lyftist eilítið við þrýsting hjól- anna, en sezt aftur mjúklega. Yið fjar- lægjumst óðum fjörðinn, en nálgumst norsku alpana. Bændafólkið á þessum slóðurn fylgist vel með ferðalagi okkar. Hvarvetna eru á lofti veifandi liendur aldraðra bænda og ungra lieimasæta og fáni að bún á hverjum bæ. Ég spyr, bverju þetta gegni. Harald liefur svarið á reiðuni liönd- um: Býlin eru fánum prýdd okkur til heiðurs. Ég undraðist þetta mjög. Hugurinn reikar lieirn sem snöggvast. Hvenær munu bændur á tslandi fagna bindind- ismönnum á líkan bátt? Væru landa- bruggarar í Skagafirði, ölþambarar í Jökuldal eystra eða brennivínsberserk- ir úr Flóanum líklegir til slíkra bluta? Ferðalag þetta líkist þó í engu sigur- för stríðskónga eða liallelújareisu stór- karla. Þetta er óbein hylling bugsjónar, brífandi í einfaldleik sínum. Áfram er baldið. Brátt eru bílarnir á vegarenda. Enn er góður spölur til sels- ins, og verður því að treysta á tvo. I einni röð áfram.......Rösklega er sótt á brattann. Súrefni liáfjallaloftsins sí- ast í blóðið, lækirnir dansa fryssandi fram lijá. Þeir eru glaðir og léttir í spori. Þessi náttúrubörn hraða för okk- ar. Það Jilýtur að vera skemmtilegt þarna uppi. Að tæpri kiukkustund liðinni gefur að lítá brosandi bjöllukýr við nokkra

x

Hvöt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.