Hvöt - 01.02.1951, Qupperneq 20

Hvöt - 01.02.1951, Qupperneq 20
knattmeSferð og meiri lipuití í hreyf- ingum. Það kom og í ljós, að þetta var hinn eiginlegi úrslitaleikur kvenna- flokksins. Ragnhildur, Svana og Marta voru beztar í liði Kvennaskólans í leik þessum og Sigrún, Erla og Herborg í liði Menntaskólans. 3. leikur dagsins var á milli Gagnfræðaskóla Austurbæjar og Verzl- unarskólans í II. fl. Verzlunarskólinn sigraði með miklum yfirburðum 13:3. Svo sigruðu þeir í III. fl., sem var næsti leikur við , Gagnfræðask. Vestur- bæjar, með 9:1. Úrslit í 2. umferð. 1 kvennaflokknum léku fyrst Kvenna- skólinn og Gagnfræðask. Vesturbæjar og lauk þeim leik, 9:0, með yfirburð- um Kvennaskólans. 2. leikur fór fram S igurvegarar í I. fl. 1951. milli Menntaskólans og Verzlunarsk. Leikur þessi var mjög jafn og spenn- andi og lauk með jafntefli 3:3. Fram- lengt var þá um 3 mín. á hvort mark. Stúlkumar í Menntaskólanum virtust ekki ætla að gefa sig fyrr en í fulla hnefana og tókst þeim að skora 4 mörk en Verzlunarsk. ekkert. Beztar í liði Menntaskólans voru Erla, Sig- rún, Valgerður og Herborg, en Verzl- unarskólans Hafdís, Margrét og Sigrún Tryggvadóttir. 3. leikur var á milli Menntaskólans og Verzlunarskólans í II. fl., sem lauk með sigri þeirra fyrmefndu 7:5. Þessi leikur var hinn eiginlegi úrslitaleikur, þar sem Gagnfræðaskóli Austurbæjar var ekki megnugur að sigra Mennta- skólann í 3. umferð. Lið Menntaskól- ans var í heild jafngott. 4. leikur var leikur Háskólans og Kennaraskólans í I. fl. og lauk með sigri Háskólans 21:1. Lið Háskólans

x

Hvöt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.