Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2020, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2020, Blaðsíða 19
FÓKUS 19DV 25. SEPTEMBER 2020 nætur gaman í faraldrinum. Mikið af skemmtilegum nýj- um vandamálum að díla við.“ Stefnumótalífið á Íslandi hefur sína kosti fram yfir stefnumótalífið í New York að mati Melkorku. „Það litla sem ég hef deitað á Íslandi var mjög skemmtilegt. Ég er hrif- in af því að konur, sem skil- greina sig sem konur, eigi það til að vera meira við stjórnina og taka fyrsta skrefið og eiga frumkvæðið, sem er minn stíll. En það er erfitt að deita í New York. Það er mikið af fá- vitum, margir munu koma illa fram við þig og síðan hætta að tala við þig án nokkurra skýr- inga og margir munu yfirfæra skrýtnu vandamálin sín yfir á þig.“ Íhugaði að flytja til Íslands Áður en kórónaveirufar- aldurinn hófst var venju- legt kvöld í stórborgarlífi Melkorku nokkuð rólegt. „Ég fór á æfingu eftir vinnu, eldaði kvöldmat, horfði á sjónvarpið eða vann jafnvel í grein. Um helgar fór ég venjulega út að borða eða í bíó með kær- astanum mínum og hitti síðan vini mína á nálægum bar og stundum var kíkt eitthvað lengra,“ segir hún. Melkorka viðurkennir að hún hafi hugsað um að flytja til Íslands á tímum COVID. „Eins mikið og ég elska það, þá heillast ég af stórum borg- um og vil búa mér heimili í stórborg.“ n borgarlífinu og dáist að þraut- seigju New York-búa á tímum COVID. „Þetta er þrautseig- asta fólk á plánetunni og ég myndi segja að það sé að standa sig prýðilega í að díla við einangrunina, miðað við allt. Það notar grímurnar sín- ar, hjálpar hvert öðru og lætur hlutina ganga upp. Samt sem áður eru allir mjög tilbúnir í að þessu ljúki. Við þurfum bjór-búllurnar okkar aftur.“ Aðspurð hvernig stefnu- mótalífið sé í New York á tímum COVID segist hún ekki hafa sjálf reynslu af því þar sem hún sé í sambandi. „En ég hef heyrt frá öðrum að þetta sé frekar áhugaverð upplifun. Í fyrsta lagi, ef einhver notar ekki grímu á fyrsta stefnu- mótinu þá veistu sjálfkrafa að manneskjan sökkar og stefnu- mótið er búið áður en það byrjar. Það er líka mikið af fyndnum aðstæðum sem geta komið upp.“ Hún nefnir dæmi. „Takið þið grímuna niður þegar þið hittist fyrst til að sjá andlit hvort annars? Og svo er það vandamál ef þú ert með meðleigjanda sem er á móti því að þú komir heim með einnar Blaðakonan hugaða lætur gúmmíbossa ekki setja sig út af laginu. MYNDIR/ N.Y. POST

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.