Fréttablaðið - 09.10.2020, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 09.10.2020, Blaðsíða 64
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Árna Helgasonar BAKÞANKAR Fást í verslunum okkar á Selfossi og í Ármúla 42 MÓTORHAUSA sögur CORNY PROTEIN BAR 45 G 299 KR/STK 6644 KR/KG Fyrir svanga ferðalanga Því fylgir jafnan alveg sérstök tegund af skömm að skila bókum of seint á bókasafn. Það er eitthvað við það að mæta á þessa kyrrlátu staði og horfa framan í virðulega starfsmenn safnsins, sem taka manni í fyrstu með opnum hug, reiðubúnir til leiðsagnar um frumskóga Dewey- kerfisins en svo þykknar smám saman yfir þegar raunverulegt tilefni heimsóknarinnar kemur í ljós. Ég er nefnilega ekki kominn til að fræðast, heldur viðurkenna sök. Ferlið er alvarlegt og þungt og varnir mínar eru engar. Þetta er ekki eins og í gamla daga þegar sjoppukallinn áætlaði á mann einhverja málamyndaupphæð fyrir að skila spólu of seint, sem féll svo jafnharðan niður ef maður keypti eitthvað af honum. Hér eru engir dílar í boði. Ég játa og við tekur dómsathöfn til að meta umfang brotsins þar sem hver bók er skoðuð gaumgæfilega, skönnuð og hvíti miðinn í vasanum aftan á kápunni kannaður til samræmis. Sektirnar hrúgast upp með hverri bókinni. Vonbrigðin eru ekki síst per- sónuleg. Upphaf lega hljómaði verkefnið svo einfalt – 30 dagar til að lesa nokkrar bækur og skila þeim. Og ef það dugar ekki er hægt að framlengja útlánið með lítilli fyrirhöfn. Ekkert af þessu gekk eftir. Bókunum er skilað meira og minna ólesnum. Það hefur mikið vatn runnið til sjávar frá því að ég var valinn lestrarhestur 5-A í Melaskóla veturinn 1991-92. Að lokinni málsmeðferð liggur niðurstaða fyrir. Dómsorð er lesið í heyranda hljóði. Sektin er kannski ekki há en skömmin lifir. Á leiðinni út örlar fyrir létti yfir að þetta sé að baki. Ég hugsa með mér að aldrei aftur mun ég skila bók of seint. Sennilega ekki, að minnsta kosti. Dewey-skömmin FJ A Ð R A N D I , S T I L L A N L E G U R B O T N n Stillanlegur botn með pokagormakerfi sem gefur einstaka aðlögun og mýkt sem þú hefur ekki upplifað áður. n Botninn lyftist hátt sem hjálpar til við slökun og dregur þannig úr bólgum sem myndast oft í þreyttum fótum. n Botninum fylgir þráðlaus fjarstýring. Á höfuðgaflinum (seldur sér) er USB tengi. n Skemmtileg og falleg hönnun á rúminu sem skilar sér í engum sjáanlegum snúrum. n Virkilega vandaður og sterkur botn sem kemur þér í þá stell­ ingu sem þér þykir þægilegust. FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is AÐ SOFA BETUR OG LÍÐA BETUR ER OKKUR ÖLLUM DÝRMÆTT STILL ANLEGIR DAGAR A F S L ÁT T U R 25% E K K I M I S S A A F Þ E S S U! S T I L L A N L E G I R D A G A R Tilboð 52.425 kr. Perfect höfðagafl í sama áklæði og botninn 180 cm. Fullt verð: 69.900 kr. VIVANT SPLENDID ROYAL STILLANLEGT RÚM FRÁ SERTA MEÐ HÖFUÐGAFLI STILLANLEGT RÚM MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU SEM KEMUR ÞÉR Í ÞÁ STÖÐU SEM ÞÉR HENTAR. Splendid Royal heilsudýnan frá Serta er fimm svæða skipt pokagorma dýna þar sem hreyfingar þínar trufla ekki rekkjunaut þinn. Góður stuðningur er við bakið en mýkra gormakerfi er við axlir og mjaðmasvæðið. Þannig liggur þú alltaf með beina hryggsúlu og nærð hámarks hvíld. Hægt er að sérsníða rúmið að þínum þörfum, velja um 3 mismunandi stífleika sem og fjórar mismunandi topp dýnur. Áklæðið utan um dýnuna er mjúkt og slitsterkt bómullaráklæði, ofnæmisfrítt og andar vel. Dýnan í rúminu er heil en efsta lag hennar fer í tvennt þegar rúmið er stillt upp, því þarftu aldrei að hafa áhyggjur af því að bil komi á milli dýnanna. Tilboð 374.925 kr. Vivant Spledid Royal stillanlegt með gafli, 2x80x200 cm. Fullt verð: 499.900 Tilboð 568.350 kr. Með Hollandia Lili heilsu dýnu, 2 x 90 x 200 cm. Fullt verð: 757.800 kr. VE FV ER SL UN ww w.b etr aba k.is OP IN AL LA N SÓ LA RH RI NG IN N VE RS LA ÐU Á ww w.b etr aba k.is OG VI Ð S EN DU M ÞÉ R Þ AÐ FR ÍTT Aukahlutir á mynd eru náttborð. VERÐDÆMI Á PERFECT FJAÐRANDI BOTNI, DÝNUM OG GAFLI KO M D U O G U P P L I F Ð U MÝ K T O G ÞÆ G I N D I S E M Þ Ú H E F U R A L D R E I F U N D I Ð F Y R I R Á Ð U R. LÝ KU R Á M OR GU N LA UG AR DA GI NN 9. OK TÓ BE R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.