Fréttablaðið - 24.10.2020, Side 27

Fréttablaðið - 24.10.2020, Side 27
KYNNINGARBLAÐ Aníta Þórunn Þráins- dóttir og Guðrún Alfa Einarsdóttir hlutu á dögunum evrópsk frumkvöðlaverðlaun fyrir sköpun sína Frosti skyr, sem er ný vara sem unnin er úr íslensku skyri. ➛4 Helgin L A U G A R D A G U R 2 4. O K TÓ BE R 20 20 Bjóða upp á stafræna vegferð án varalitar Leikbreytir sérhæfir sig í stafrænum lausnum fyrir fyrirtæki og leggur áherslu á snjallar lausnir. Það er eitt fyrsta fyrirtækið á Íslandi sem sérhæfir sig í snjall- mennum og sjálfvirkni í svörun. Leikbreytir byggir á áratuga reynslu starfs- manna á sviði stafrænnar þróunar og almennrar fyrirtækjaþjónustu. ➛2 Yngvi Tómasson segir Leikbreyti aðstoða fyrirtæki við að bjóða viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun. Hann segir samskipti fyrirtækja við viðskiptavini hafa breyst mikið undanfarin ár og þau fari nú að mestu leyti fram í gegnum netið í gegnum tölvupóst og netspjall. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Skráðu þig á póstlistann og fáðu Fréttablaðið sent rafrænt í morgunsárið Þú getur skráð þig á frettabladid.is, á Facebook eða bara skannað QR kóðann

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.