Fréttablaðið - 24.10.2020, Page 31

Fréttablaðið - 24.10.2020, Page 31
 L AU G A R DAG U R 2 4 . O K TÓ B E R 2 0 2 0 Fréttablað Rauða krossins Rauði krossinn | fánamerki Hjálpin Sólveig Halldórsdóttir og Peter Mukasa Wasswa eru tungumálavinir sem hafa hist vikulega síðan í lok júní. Sólveig hefur uppgötvað að íslenskan getur verið ansi snúin. MYND/RAUÐI KROSSINN Mikilvægt að hjálpa þeim sem vilja læra íslensku Í verkefninu Tölum saman á vegum Rauða krossins hittast flóttafólk og Íslendingar til þess að æfa íslensku saman. Þau Sólveig frá Íslandi og Peter frá Úganda hittast vikulega á bókasafni og tala saman. Peter lærir íslensku af Sólveigu en hún hefur í leiðinni lært margt af Peter. ➛2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.