Fréttablaðið - 24.10.2020, Page 47

Fréttablaðið - 24.10.2020, Page 47
ÚTBOÐ Landsnet óskar eftir tilboðum í verk vegna Hólasandslínu 3. Hólasandslína 3 – jarðstrengur HS3-25 Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvef Landsnets, utbod.landsnet.is. Verkið felst í að grafa fyrir og leggja tvö sett af 220 kV jarðstreng Hólasandslínu 3 (HS3) frá tengivirkinu á Rangárvöllum á Akureyri að endamastri HS3 undir Bíldsárskarði í Vaðlaheiði, 9,6 km langa leið. Áður en framkvæmdir þessa útboðsverks hefjast munu verða lögð ídráttarrör á fimm köflum á lagnaleiðinni, þ.e. frá tengiviki á Rangárvöllum suður fyrir Hlíðarfjallsveg, í Naustaflóa og undir þrjár árkvíslar Eyjafjarðarár. Samhliða lagningu strengsins verður byggð strengja- og útivistarbrú yfir Glerá. Ídráttur jarðstrengja í þessi fyrirliggjandi rör er hluti af þessu útboðsverki. Helstu verkþættir eru: • Verkáætlun og aðstöðusköpun • Gröftur lagnaskurða og tengihola, losun klappar • Slóðagerð og gerð aðstöðuplana • Vinna við þverun vega og lagna • Útdráttur jarðstrengja, fjarskiptaröra og jarðvírs • Vinnsla strengsands og söndun í skurð • Fylling í strengskurð • Yfirborðsfrágangur og merking Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára­ löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs­ ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins. Birt stærð: 346,9 m2 Afhending: Samkomulag Fastanúmer: 201-2666 TIL SÖLU Húsnæðið sem er á jarðhæð er vel staðsett við eina fjölförnustu götu höfuðborgarsvæðisins. Vinsæll veitingastaður er í húsnæðinu með langtímaleigusamning. Bílastæði eru við Suðurlandsbraut og einnig á baklóð en þar eru á milli 30 og 40 bílastæði á lokuðu svæði í óskiptri sameign hússins. Eignarhlutdeild húsnæðisins er ríflega 10% í heildarhúsinu. Hægt er að taka á móti vörum bæði að framan og frá baklóð en vörulyfta er í húsnæðinu frá baklóðinni. Grensásvegur 11 - www.eignamidlun.is - Sími 588 9090 VERSLUNAR- OG ÞJÓNUSTUHÚSNÆÐI Á JARÐHÆÐ SUÐURLANDSBRAUT 4A Síðumúli 13 - atvinnueign@atvinnueign.is - S: 577 5500 Hlíðasmára 2 - landmark@landmark.is - S: 512 4900

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.