Fréttablaðið - 24.10.2020, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 24.10.2020, Blaðsíða 76
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Vegna faraldurástandsins er allajafna ekki spil- aður venjulegur keppnisbridge í bridgefélögum landsins. Bridgespilarar eru samt „þyrstir“ í spilamennsku og spila jafnan á netinu til að svala þörf sinni. Spilamennska á Bridge Base Online hefur svalað mörgum, en nýtt form, svokallað „Realbridge“, fellur mörgum í geð. Þar er hægt að spjalla við spilara og vera í mynd ef menn kæra sig um það. Vegna formsins þar, er mun erfiðara að svindla (sem er talið mun auðveldara í netspilamennsku en í hefðbundinni klúbbspila- mennsku). Þetta nýja form er stöðugt að verða vinsælla, en margir hafa ekki prófað það enn. Keppnisstjórarnir Vigfús Pálsson og Þórður Ing- ólfsson hafa oft boðið upp á þá spilamennsku. Á heimasíðu Bridgesambandsins (bridge.is) eru leiðbeiningar um hvernig skuli fara að. Keppnis- stjórar bjóða upp á hjálp við notkun þessa kerfis. Ekki er hægt að nota síma við þannig spila- mennsku. Miðvikudaginn 21. október var boðið upp á tvær tvímenningskeppnir í Real Bridge og bæði voru 14 spila mót. Fyrra mótið var klukkan 19.30 og það síðara 21.15. Tólf pör tóku þátt í síðara mótinu og Gunnlaugur Karlsson og Kjartan Ingvarsson náðu fyrsta sætinu með 66,18% skori. Það var öruggur sigur, því annað sætið var með rúmlega 63% skor. Á þessu spilakvöldi kom þetta spil fyrir. Norður var gjafari og allir á hættu: Gunnlaugur og Kjartan eru með eigið sagnkerfi og þeir voru þeir einu sem voru í hjartageimi á NS-hendurnar. Kjartan opn- aði, í norður, á einu laufi (2+) og Gunnlaug- ur (í suður) svaraði á tveimur hjörtum, sem sýndi 7-9 punkta og 6 spila lit. Vestur kom inn á 3 á góðan lit sinn og Kjartan sagði 3 . Gunnlaugur kom við í 4 , til að sýna stuttlit, vestur doblaði og Kjartan hafði engan áhuga á áframhaldi og lauk sögnum með 4 . Þau unnust þó að hjartað væri 4-0, þar sem drottningin var „rétt“ fyrir svíningu og tígulásinn var í vestur. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður K984 Á75 KD2 1085 Suður Á5 KG8643 10743 G Austur G1062 D1092 G85 D2 Vestur D73 - Á96 ÁK97643 Eina parið Svartur á leik Grodent átti leik gegn Palazzo í Brussel árið 1989. 1...Hxe3! 2. fxe3 Dxe3+ 3. Kh1 De1+ 4. Dg1 e3+ 5. Hg2 Bxg2+ 6. Kxg2 Dxg1+ 7. Kxg1 e2 0-1. Hilmir Freyr Heimisson og Vignir Vatnar Stefánsson hófu í gær þátt- töku á alþjóðlegu unglingamóti í Uppsölum í Svíþjóð. Teflt alla helgina. Á sunnudagskvöldið fer fram hraðskákmót TR á netinu. www.skak.is: Uppsala-mótið. 4 7 6 3 9 2 5 1 8 8 5 9 1 6 4 3 7 2 1 2 3 5 7 8 4 6 9 6 4 1 2 8 3 7 9 5 2 3 5 9 4 7 6 8 1 9 8 7 6 1 5 2 3 4 3 6 8 4 2 1 9 5 7 5 1 4 7 3 9 8 2 6 7 9 2 8 5 6 1 4 3 5 8 6 4 1 7 9 2 3 7 9 1 2 5 3 4 6 8 2 3 4 6 8 9 5 1 7 8 1 3 7 2 5 6 4 9 4 2 5 9 3 6 7 8 1 6 7 9 8 4 1 2 3 5 9 4 7 1 6 8 3 5 2 1 5 2 3 7 4 8 9 6 3 6 8 5 9 2 1 7 4 5 8 4 7 1 3 9 2 6 2 3 9 4 5 6 1 7 8 7 6 1 8 9 2 3 5 4 6 7 8 5 3 4 2 9 1 9 1 3 2 7 8 6 4 5 4 5 2 9 6 1 8 3 7 3 9 6 1 4 5 7 8 2 1 2 5 3 8 7 4 6 9 8 4 7 6 2 9 5 1 3 2 3 5 4 6 1 8 9 7 6 7 4 9 8 2 1 3 5 8 9 1 3 5 7 4 2 6 7 2 6 1 3 5 9 8 4 9 5 3 7 4 8 2 6 1 4 1 8 2 9 6 5 7 3 3 4 2 5 7 9 6 1 8 5 6 9 8 1 3 7 4 2 1 8 7 6 2 4 3 5 9 3 7 6 9 4 8 2 5 1 4 8 2 5 1 6 3 9 7 5 9 1 2 7 3 4 8 6 1 2 7 3 8 9 5 6 4 8 4 3 1 6 5 7 2 9 9 6 5 7 2 4 8 1 3 2 1 4 8 9 7 6 3 5 7 3 8 6 5 1 9 4 2 6 5 9 4 3 2 1 7 8 3 6 2 8 7 4 9 1 5 8 7 1 6 9 5 2 4 3 9 5 4 1 2 3 6 7 8 4 2 6 5 1 8 7 3 9 5 9 3 7 4 6 8 2 1 7 1 8 9 3 2 4 5 6 6 4 9 3 5 7 1 8 2 1 3 7 2 8 9 5 6 4 2 8 5 4 6 1 3 9 7 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist holl og góð hreyfing. Sendið lausnar- orðið í síðasta lagi 29. október næstkomandi á krossgata@ fretta bladid.is merkt „24. október“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Gegnum vötn, gegnum eld eftir Christian Unge frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Elísa Björg Þorsteinsdóttir, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var S K U G G A B A L D U R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 ## L A U S N N Æ T U R G A L I N N Ó T K H E I A F L A N D A R G R A N D T U N G U T Ö F L U R Á Ö A E H D Ð N I T R I L L U B Á T A E I R S L E G I N N A N L B U I A E L G R A S S A K A S T A M E R K I D A G A N A E L G E A T A Á R S P R Æ N A R R U N N A B E R I Ð L T N Ó T A Í Ð A U K A Þ I N G U T J A L D S Ú L U R Í O E I G R A A Í L E D Ó N A L E G Æ L Y F I R F A R N I R A A L Ú S U G N U G D O R M A N N A A E V I S K Í S T A U P A D N E F I N N Ö Á M A N T R A N Ó G Æ G I S E Ð L U M E Æ Á L I Ð N A I S S Ó Ð F Ú S A R U S E N D U R N Ý T T N I U P P R Ó T N M N A L A U Ð U M S A S K U G G A B A L D U R LÁRÉTT 1 Lögsókn giftrar blaðurskjóðu (11) 11 Tel það flónsku ef þú leggur rækt við ærulausar kvinnur (10) 12 Heyri rödd Mérimées í gegn- um verk Bizets (9) 13 Liðu árin eins og mæting- arnar segja til um? (12) 14 Skynja sársauka í höggmynd af meltingarfærum (9) 15 Kýla vind ef skjóðukef li leyfir (9) 17 Heyið úr móunum hentar í kerfisbundinn rekstur (7) 18 Held að eggvopn skili sér seint í fjarriti (6) 20 Er menntun koss eða koss- inn lærdómsrík þraut? (10) 25 Vaxtarlagið getur tekið á taugarnar (8) 29 Kasta af mér hlekkjum klukkuþrælsins (7) 31 Tileinkum okkur svik við mikinn mann (5) 32 Smakka á afla í eftirleik áfloga (10) 33 Þetta nammi drepur allar tegundir (5) 34 Reikul sál er sífellt að segja upp fólki (7) 35 Klettatindur rekur harða nagla (10) 36 Get ratað milli stíga þótt þeim sé breytt (5) 37 Fyrst og fremst: Hvert líf er mikils virði (7) 38 Sámur frændi setur Mix í mix (8) 42 Verð fyrir rógburði út af salti (5) 44 Pæli oft í því, hvað þung- lyndi er (8) 47 Hólmur tengir viðvarandi glöpin við fuglinn (9) 48 Ég sæki hjálp meðan þið tyllið þessu (5) 49 Kvað um rétta leið fyrir slagara (8) 50 Greiðum upp í skuldir í hjarta Reykjavíkur og Rómar (9) 51 Verð foj ef Gurra segir að ég sé hinsegin (5) 52 Elska það þegar eins konur eru í óðakappi (8) LÓÐRÉTT 1 Ummál miðju ákvarðar lífs- lengd (9) 2 Stefnuskrárnar batna ef skýr- ingarmyndirnar virka (9) 3 Askur er bæði timbur og tré (9) 4 Stritsöm hallæri eru í versta flokki harðindanna (9) 5 Festa hönd á draugadrekum (8) 6 Alltaf á iði þótt þau hafi traustar undirstöður (8) 7 Það er æði að vera skýjum ofar með þessum fugli (8) 8 Missaga um hvort maturinn dugar í eitt mál eða tvö (9) 9 Ekki flýtihnappur síma held- ur hestahnútur (7) 10 Í þessari borg er rófa framan við makka (7) 16 Bráki bellir tré birtast í því flækingsfuglar (15) 19 Tel særi kveikjarans lausn svikarans (9) 21 Tíminn tekur sinn toll á tólf mánaða fresti (8) 22 Stella fer með fleipur í ævi- minningum sínum (9) 23 Finn ekki auðugs eyri í dæld vanefna manns (9) 34 Finn frenju og festi í krydd- uðu brauði og hörðu (9) 26 Hræri í eftirrétti milli áfreða (7) 27 Óþroskuð og æst í afkvæmi ær, helst á fyrstu viku (7) 28 Legg snyrt að því sem næst er skauti norðurálfu (7) 30 Best að halda sig nærri yfir- borði sjávar til að byrja með (7) 38 Hvað mun gerast ef brynjan reynist slök? (6) 39 Vargurinn fer ef Óþelló kemur (6) 40 Mæti með saft í samkvæmi, eins og reglur kveða á um (6) 41 Þessi gaur er afkvæmi upp- vaknings (6) 43 Þetta er einhverskonar svæði fyrir geitur (6) 44 Má maður sýta sorgir sínar? (5) 45 Ræð við tímaþröng ef fjár- ráðin leyfa (5) 46 Festa það sem hæst ber (5) 2 4 . O K T Ó B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R32 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.