Fréttablaðið - 24.10.2020, Page 80
VEÐUR MYNDASÖGUR
Víða norðaustan 13-18 í dag, en 18-25 í vindstrengjum suðaustanlands og
um landið norðvestanvert. Rigning, einkum austanlands, en þurrt að kalla
á Suður- og Vesturlandi.Hiti 2 til 8 stig.
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli1
BARNABÆKUR
14.–20. október
„BRÁÐSKEMMTILEG“
S U N N A D Í S / K I L J A N
Spennandi saga um flókna ráðgátu
og öll vandræðin sem gamlir pönk-
arar geta þvælt sér í eftir verðlauna-
höfundinn Gerði Kristnýju.
Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is
LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA
Vittu til, Slímgrímur! Ef
þú kemur ekki á æfingu
í dag, þá ertu rekinn úr
bandinu! Fyrir fullt og allt!
Permanent!
Svo...
Svona
gerðist
það!
Má ég sjá í gegnum
gleraugun þín, pabbi?
Já, já.
Vá!! Ég held að ég hafi
séð heildarmyndina!
Ekki gera það
að vana þínum.
Hvað er að
hjá þér?
Pabbi er reiður út í mig
fyrir að rusla út
verkfærabekkinn hans.
Æpti hann á þig og hótaði
að læsa þig í herberginu þínu
í mánuð?
Nei, en hann
bað mig að
þakka þér fyrir
uppástunguna.
Það hlustar aldrei
neinn á mig.
FRÉTTIR, FÓLK &
MENNING
á Hringbraut
2 4 . O K T Ó B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R36 F R É T T A B L A Ð I Ð