Fjölrit RALA - 24.11.1978, Qupperneq 18
Sámsstaðir 1977
10
Tilraun nr. 271-75. áhrif beitar á uppskeru or gróður.
Akurey V.-Landeyjahreppi.
Uppskera þe. hkg/haj
1977 Mt. 3 ára •
Friöað Beitt Mt. Friðað Beitt Mt.
a. Borið á ca. 15. maí 73,6 49,6 61,6 73,1 45,3 59,2
b. Helmingur áburðar ca. 15.mai hitt eftir að beit lýkur 83,2 56,6 69,9 76,9 52,9 64,9
c. Borið á eftir að beit lýk.71,4 52,5 62*0 64,6 50,0 57,3
Mt. 76,1 52,9 64,5 71,5 49,4 60,5
Borið á a- og b-lið 2/5
Borið á b- og c-lið 1/6
Slegið 29/7
Heildaráburður á ha var 500 kg af túnáburði 23-11-11. Pegar
borið var á f fyrra skiptið, 2. maí, var byrjað að grænka og
túnið þá allvel þurrt en nokkur klaki í jörðu.
Beit hófst á túninu um 10. maí og var túnið beitt til 30.
maí. á þessu timabili er áætlað aö beitt hafi veriö á túniö
að jafnaði um 30 ám en tala fjárins er nokkuð breytileg eða
frá um 20 - 40 ær með lömbum. Ærnar flestar tvilembdar.
D. GRASTEGUNDIR 0G -STOFNAR.
Tilraun nr. 368-73. Grastegundir á sandjörð (Geitasandi).
péttleiki 7/7, summa einkunna (1-3)
a. Salten hávingull 2
b. Engmo vallarfoxgras 8
c. Korpa vallarfoxgras 9
Boriö á 16. mai 100 N, 21P, 40 K. Ekki slegið.
Endurtekningar 4.
Einkunnin 2 fyrir þéttleika 13/7 táknar að stofninn myndi
nokkuð samfelldan svörð. Nokkuð var af aðkomugréðri í hávinguls-
reitunum, t.d. hundasúrum. Vallarfoxgrasreitirnir voru
hreinir.