Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 59
51
Skriðuklaustur 1977
TILRAUNIR GERDAR á SKRIDUKLAUSTRI 1977.
A. ÁBURÐUR A TlJN.
Tilraun nr. 17-54. Vaxandi skammtar af P.
Áburður kg/ha: Uppskera hkg/ha þe:
Meðaltöl
P K 41 „5K '72-'76. 100K '72-'76 P- liðir 1977 1972- 1976
54-76 1977 1977 1. sL 2 . sL alls 1.sL 2.sl.alls 41,5K lOOK
a. 0,0 39,3 0,0 26,6 14,7 41,3 29,1 18,4 47,5 44,4 41,5 41,6
b. 13,1 39,3 33,2 31,9 17,1 49,0 32,2 16,0 48,2 48,6 46,7 46,2
c . 26,2 39,3 66,4 34,2 14,7 48,9 29,0 18,9 48,0 48,4 45,4 46,2
d. 39,3 39,3 99,6 32*5 16,4 48,9 33,4 17,2 50,6 49,7 43,3 47,8
Mt. 31,3 15,7 47,0 30,9 17,6 48,6 47,8 44,2 45,6
Grunnáburður 120 N. Endurtekningar 4.
Borið á 20/5. Slegið 7/7 og 10/9. Stórreitir 6 x 6 m.
Tilraunin sett niður 1954 á dálítið hallandi túni á ræstri
mýri. Reitum skipt 1972 og 41,5 kg/ha borið á helminginn áfram
en 100 K á hinn helminginn. K-skammtar eru á smáreitum í
kvaðrattilraun með deildum reitum.
Vorið 1977 urðu þau mistök við áburðardreifingu, að bornir
voru á áburðarskammtar, sem ætlaðir voru á tilraun nr. 18-54.
Grunnáburður af N eins og vera bar 120 kg/ha og 39,3 kg J3 eins
á alla reiti, en mismunandi skammtar af K eins og sést a
töflunni.
Stórreitir (Ea) Smáreitir
6 12
6,61 6,60
Fritölur
Meðalfrávik
(Eb)