Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 74

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 74
Skriðuklaustur 1977 66 Tilraun nr. 489-77. Framhald. Uppskera þe. hkg/ha AthuRun 15. ág. Tegund Stofn Blöð Rót Alls !>éttl. stig Hæö sm Blómgun 1o Beitinæpa Appin 46,5 3,6 50,1 8 45 0 2. Ballater 47,2 10 47 0 3. Fóðurnæpa Civasto-R 56,1 29,2 85,3 8 53 X 0 4. Fóðurhreðka Crail 39,7 5 44(70)x að byrja 5. Repja Emerald Giant 52,2 10 63 0 6. Silona 45,1 9 52 0 7. Lonto 48,4 8 57 0 8. Fóðurnæpa Marco 43,8 26,4 70,2 8 47 0 9. Gulrófa Marian 36,4 5,4 41,8 7 42 0 10. Fóðurkál Kestrel 38,7 5 38 0 11. Fóðurhreðka Neris 50,1 5 52(85)x hafin 12. Repja Nevin 42,7 10 58 0 13. Fóðurnæpa Ponda 48,6 27,0 75,6 8 50 0 14. Fóöurhreðka Rodric 45,3 7 58(85)x haf in 15. Slobolt 49,8 7 58(85)x haf in 16. Fóðurnæpa Taronda 48,2 25,6 73,8 6 52 0 17. Repja Velox 52,7 10 58(90)x 0 18. Windal 48,6 9 55 0 19. Raphanus x Brassica 39,4 5 37 0 Mt. 46,6 19,5 52,6 7,6 51 Uppskorið 23. sept. Frítölur f. skekkju 36 Meðalfrávik 6,24 Meðalsk. meðaltalsins 3,60 Tilraunalandið, ræst mýri, fremur vel þurr.^ Aldrei sáð í landið áður. I>að hafði staðiö l flagi 3-4 sl. ár. Plægt og tætt 1976. Herfað með hankmóherfi vorið 1977. Vel unnið, illgresislaust. Skemmdir af völdum kálmaðks voru talsverðar, en munu hafa komið misjafnt niður á afbrigðum og tegundum. Mest varð þeirra vart f hreðkustofnunum og þó almest 1 kynblendingnum Raphanus x Brassica, og dálítið l næpu. Blómgun var hafin hjá öllum hreökuafbrigðunum 15. ágúst,_ en ekki hjá öðrum tegundum. f ágústlok var blómgun hafin hjá repjunni Velox (17. lið). Stig fyrir þéttleika gefin 15. ágúst skýrast þannig: Gisið = 5j ekki þétt = 7j ekki alveg þétt =..8) vel þétt = 10. Hæð plantna jókst mikiö frá miðjum ágúst hjá þeim tegundum, sem voru að blómgast á þeim tima, en tiltölulega litiö hjá hinum. Ekki var mikill munur á næpuafbrigðunum fjórum (lið 3, 8, 13 og.16) hvað þéttleika plantna eða stærð næpu snerti. Meðal- þéttleiki var tæplega 20 plöntur/m^ og meðalþungi 171 g hver næpa. x Hæð f sm við uppskeru l sviga.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.