Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 76
Skriðuklaustur 1977
68
Tilraun nr, 512-77. GrænfóðurteRundir. (Sýnisreitir nærri bæ).
Einn reitur af hverjum lið (nema 4 af hvítrófu).
Tegund og afbrigði Uppskera þe. Kál Rófa hkg/ha Alls Sáömagn kg/ha
1. Westerwoldiskt rýgresi, Billion 26,5 22
2. ítalskt rýgresi, Tetila 29,2 22
3. Hafrar, Maris Quest 54,5 180
4. Hafrar, Sol II 51,3 180
5. Bygg, Mari 54,0 180
6. Bygg, Birgitta 68,8 180
7. Mergkál, Grúner Angeliter 34,6 6
8. Fóðurkál, Maris Kestrel 34,6 6
9. Sumarrepja, (SÍS '76) 57,8 7
10. Vetrarrepja, Hurst 47,2 6
11. Fóðurnæpa, Civasto-R 34,6 29,4 64,0 2
12. Beitinæpa, Ballater 74,3 3
13. Fóðurhreðka, Slobolt 45,1 6
14. Fóðurhreðka, Rodric 40,6 13
15. Gulrófa, Marion 6,9 39,2 46,1 3
16. Raphanus x Brassica (Mikill kálmaðkur) 14,4 2
17. Hvitrófa, Heinkenborsteler 11,6 35,0 46,6 3
Áburður: (17-17-17) kg/ha. Sáö 22/6 (nema hvítrófu 27/6).
144 N, 63 P, 120 K. Slegið 17/10.
Tilraunin sett niöur nálægt bæ á svokölluðum Keppingi á
nýbrotnu ofanafteknu túni, jarðdjúpu en í miklum halla. Var hún
fyrst og^fremst^sett niður til sýnis fyrir þá sem áhuga kynnu
að hafa á að sjá og þekkja hinar ýmsu grænfóðurtegundir.
G. MATJURTIR.
Tilraun nr. 403-77. Kartöflur undir plasti or moldspirun.
a.
b.
c.
x.
y.
z.
Ræktunaraðferð: Uppskera hkg/ha
alls.
Venjuleg spírun. óyfirbreitt 157,4
Svart plast breitt yfir 148,2
" " Glært plast breitt yfir 167,1
Spirað í mold t brófpokum. óyfirbreitt 224,1
" blautum sandi. óyfirbreitt 148,0
Venjuleg spírun. Plastskýli 134,3
áburður: 1500 kg/ha garðáburður.
Sett niður 21/6. Tekið upp 16-17/9.
Endurtekningar 3. Meðalfrávik 15,1.
Reitastærð (misjöfn): Reitir a, b og c liða 1 ý 80 X 3,00 m
Reitir x og y liða 0,60 X 3,00 m
Reitir z liða 1,20 X 3,00 m.
framhald á næstu siðu.