Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 87

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 87
79 Æburöur á úthaga. á tilraunir I og II var boriö (kg/ha): N P a. 60 26 b. 60 44 c. 100 26 d. 100 44 el 100 44 (30 - 13 1976) e2 100 44 (60 - 26 1976) f. 0 0 Reitastærö er 5 x 6 m = 2 30 m nema og 5 x 3 = 15 m^. sem eru Boriö var á 27/6. Endurtekningar eru 2. Tilraun I er á mosaþembu meö litlum öörum gróöri. Umsögn 12/9 1977: Uppskera er áþekk í flestum reitanna og er hvergi meiri en 4 hkg/ha. Reitur e\ er þ<5 aöeins uppskeruminni ^en hinir ábornu reitirnir. Liöur a (60-60) er sennilega skástur áburöarskammturinn. Mosi er meö 70% hlutdeild í gróðri í flestum reitanna og grös meö um 20%. Tilraun II er á mosaþembu meö fjalldrapa og víöi. Umsögn 12/9 1977: Uppskera er um 5 - 8 hkg/ha eftir reitum. Liöur e^ er lakastur, en að ööru leiti er munur á milli liöa óljós. Tilraun nr. III er á svo til ógrónum mel og er jafnframt sáningartilraun. Sáö var í alla reiti nema e (e^ og e^ 100- 44 bæöi árin) og f. Umsögn 12/9 1977: Ljóst er að sáning er nauösynleg á svona lítt grónu landi. Gróöurhula er á bilinu 60-75% og uppskera 5-8 hkg/ha fyrir reiti a, b, c og d sem er skástur. Reitur e er meö 12% hulu og 2 hkg/ha uppskeru og reitur f má heita ógróinn.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.