Fjölrit RALA - 24.11.1978, Blaðsíða 81

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Blaðsíða 81
73 Skriöuklaustur 1977 Kornræktartilraunir. Framhald. 2. Tilraun nr. 125-77. Byggafbrigöi, Var sett niöur meö 19 afbrigöum. Reitastærö 2,5 x 0,4 m (2 raöir). Endurtekningar 2. Athuganir voru geröar og skráöar og uppskoriö 3/10. Um helmingur afbrigöanna safnaöi engum kjarna í fræiö. Mesta 1000 korna vigt var nál. 17 g. Vænsta korniö gáfu afbrigöin Trent, Hja-72-802 og Akka. 3. Sáö í raöir 27 númerum af víxlfrjóvguöu byggi. 4. Sáö í raöir byggi af 20 erföahópum af arfblendnu byggi frá Svalöv (LL 1-20 arfblendiö). Uppskeran ór 3. og 4. flokki send Porsteini Tómassyni Keldnaholti til athugunar. Berjarunnar. á verkefnaáætlun 1977 var undirbúningur á samanburöar- tilraunum eða athugunum á stofnum af berjarunnum. Nokkrar plöntur berjarunna voru sendar frá Keldnaholti af frumkvæði Ola Vals Hanssonar. Voru þær gróöursettar í opnu landi á Keppingi, sem notaö var fyrir kartöflur á s.l. ári. Par er djúpur moldarjarövegur, landiö hallast mikiö móti suðaustri. Eftirtaldir stofnar voru settir niöur: Ribsber Fjöldi plantna Settar niður Liföu til hausts Jonkheer van Tets Random Rauð hollensk 3 3 3 3 3 (vel laufgaö) 2 (líflitlar) Hindber 1 Sólber Brödtorp 3 Schwarze Traube 3 Wellington 3 Rými á plöntu 2,0 x 1,25 m. 0 0 3 (1 líflítil) 0 Jaröaber Abundance 7 Glima 7 Jonsok 7 Senga Sengana 1 Zigma 1 Rými á plöntu 30 x 60 sm. 7 7 7 1 0 Plantað út 9/6. Hlúð aö plöntum fyrir veturinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.