Fjölrit RALA - 24.11.1978, Qupperneq 67
59
Skriöuklaustur 1977
Tilraun nr. 315-72. Samanb. á grasteR. or stofnum, Hallfreðarst. (32)
Pe. hkg/ha;
Sáðteg. °L af
1977 Mt. 3 heildaruppsk. Arfi 7o
ára 1976 1977 1977
a. Snarrót 44,1 48,4 88 90 8
b. Vallarsv.gr. (erl.) 45,1 45,9 55 5 62
c. Skriðlingresi (erl.) 43,8 42,3 28 8 42
d. Túnvingull, Rubina 35,7 40,2 23 8 53
e. Vallarfoxg., Korpa 36,2 45,8 70 40 43
f. Hávingull (erl.) 49,5 43,9 4 0 17
g. ósáð - sjálfgræðsla 39,2 34,9 - - 17
h. Vallarsv.gr. Fylking 21,7 35.3 95 20 58
Mt. 39,4 42,1 45 20 38
Borið á nál. 25/6. Slegið 16/7. Uppskerur. 2x0,5 m2 (klipj
áburður nál. 450 kg/ha Græði 4. (23-14 -9).
Endurtekningar 3 Meðalfrávik 5,80
Frítölur f. skekkju 14 Meðalsk. meðaltalsins 3,35
Tilraunalandið á flatri en vel þurri ræstri mýri. Verulega
mikill arfi var f flestum reitum, sem mun vera afleiðing af kali
undanfarna vetur.
Tilraunin var ekki uppskorin árið^l975.
Vallarsveifgrasið kól mjög mikið á árinu.
Tilraun nr. 362-73. Samanb. á grasteg. og stofnum, Vaðbrekka.
Hlutdeild Pe. hkg/ha:
Sáðteg. í
uppsk . /o
1977 1976 1977 Mt. 3 á;
a. Tónvingull, ísl. 32 30 29,5 30,2
b. útl. (Rubina) 37 30 26,8 29,6
c. Vallarfoxgr. ísl. (Korpa) 53 75 30,1 37,5
d. útl. (Engmo) 48 85 35,1 42,0
e. Háliðagras útl. (Oregon) 77 70 40,4 44,9
f. Vallarsv.gr. útl. (Fylking) 93 85 28,6 29,3
g- útl. (Dasas) 95 90 27,4 32,0
h. Snarrót fslensk 20 15 33.5 31.7
Mt. 31,4 34,7
Uppsk.r. 22,5 m2. Boriö á 20/6. Slegið 2/8.
Endurtekningar 3 Meðalfrávik 2,52
Fritölur f. skekkju 14 Meðalsk. meðaltalsins 1*45
Snarrótarfræiö hefur sennilega verið svo til ónýtt. Sjálf-
græðsla á eyðurnar á sáðgresinu er nær einvörðungu vallarsveif-
gras. >vi gæti hluti sáðgresis á vallarsveifgrasreitunum verið
oftalinn.
Tilraunalandið á rofabarði. Jarðvegur fokmoid og sandur,
mjög þurr. Sumarið mjög þurrviðrasamt.