Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 38
Reykhólar 1977
30
Tilraun nr. 392-75. Framhald.
Meðaltöl yfir uppskeru hkg/ha þe. eftir mismunandi skammta af
einstökum áburðarefnum.
kg/ha
Vallarfoxgras
Vallarsveifgras
áburður 1. sláttutími 2. sláttutími 1. sláttutími 2. sláttutími
p K 1977 Mt.2 ára 1977 Mt.2 ára 1977 Mt.2 ára 1977 Mt.2 ára
0 0 52,4 57,0 48,6 60,1 51,8 42,9 35,6 45,2
0 75 50,6 55,4 43,5 55,7 54,9 45,3 35,1 40,0
40 0 64,4 61,3 66,4 69,0 58,8 52,8 49,4 53,6
40 75 64,3 62,6 73,0 68,4 63,1 53,6 56,3 53,8
N
50 52,3 60,2 56,2 63,9 49,5 43,3 43,3 45,9
100 59,6 57,8 66,9 70,5 61,8 51,7 45,0 50,3
150 61,9 59,2 58,0 59,3 60,1 50,8 44,1 48,3
Borið á 5/6. Endurtekningar 2. Sláttutímar á stórreitum.
Frítölur Vallarfoxgras Vallarsveifgras
Meðalfrávik á smáreitum 22 7,20 6,83
Annar sláttur á vallarfoxgrasi, seinni sláttutíma, var
sleginn á 1 af 24 reitum, en þeir, sem ekki voru slegnir, festi
ekki á ljá. Tilraunin jafngróin, en mikiil munur á miTÍi reita
eftir áburðargjöf bæði Tit og uppskeru. Við siátt 8/7 var
vaTTarfoxgras í upphafi skriðs, en vaTTarsveifgras taTsvert
skriðið. 29/7 þá var valiarsveifgras fuilskriðið og grasið
Tagst á h-, i-, k-, T- og m-Tiðum í báðum endurtekningum,
spretta jafnframt mest á þessum Tiðum. VaTTarfoxgras var
einnig fuTTskriðið 29/7 og Tagst á fiestum reitum. Grasið Tjós-
grænt á reitum 18 (g-Tiöj 50-40-0) og 24 (k-Tiðj 50-40-75),
en mikið guit í topp á reit 15 (i-iiðj 150-40-0).
Uppskera var ekki mæid á snarrótarbiokkunum, en þær voru
siegnar á sama tíma og hiiðstæöar biokkir af vaiiarfox- og
vaTTarsveifgrasi. Snarrótin er þó í umtaisverðri sókn.