Fjölrit RALA - 24.11.1978, Page 50

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Page 50
Möðruvellir, Hólar 1977 42 Tilraun nr. 373-73. Stofnar af vallarsveifgrasi. SandfellshaRÍ, Norður-f»ing;ey jarsýslu. Borið var á tilraunina 7/6. Hiti var viö frostmark og grátt l rót. Nokkur sina var, mest á reitum með Fylkingu. Vo-68 og Löken virtust gisnastir, en Holt og Svanhovd eru dekkstir ogjnest komnir af stað í sprettu. Við slátt 20/7 voru allir liðir mjög lólegir, ekki sláandi, arfi mikill og greinileg hörguleinkenni á grösum. Oddar á grunnblöðum voru visnir. Efsta stöngulblaðyav viða einnig visið. Jarðvegssýni var tekið og gert mat á hulu, arfa, skriði, hörguleinkennum og sveppablettum. Tilraun nr. 401-76. Stofnar af vallarsveifgrasi. Sáð á Dýrfinnustöðum 7/6 og á Langhúsum 5/6 1976. Dýrfinnustaðir. Langhús. Uppskera Gróðurhula Uppskera Gróðurhula þe. hkg/ha: 27/5 - 7o þe. hkg/ha: 3/6 - % Fylking 23,0 13 20,5 26 Holt 38,6 28 35,1 45 AtTas 37,6 31 26,2 35 Arina Dasas 53,3 53 21,1 28 01 20,1 9 08 26,3 11 03 16,8 10 Meðalfrávik 11,19 4,82 Meðalsk. meðalt . 5,59 2,41 Borið á 27/5 3/6 Slegið 11/7 10/7 áburður: 150 kg N, 31,3 P og 59,3 kg K/ha í 23-11-11. 27/5: 20 sm niður á klaka á Dýrfinnustöðum, land friðað og þurrt. 3/6: Reitir komu algrænir undan snjó l Langhúsum, en hvítnuðu að hluta í kuldum á eftir. Landið vel þurrt. Endurvöxtur eftir slátt varð verulegur. Var hrossum beitt á hann á Dýrfinnustöðum, en kúm l Langhúsum. Kýrnar sniögengu vallarsveifgrasið, en bitu aðrar tegundir, sem voru l tilraunum á Langhúsum.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.