Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 53

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 53
45 Mööruvellir, HÓlar 1977 D. GRÆNFÓDUR: Tilraun nr. 421-77, Grænfóðurtegundir. Uppskera þe. hkg/ha: Búrfell Sandfellshagi Sl. Mt. l.sl. 2.sl. Alls. 2 ára Slegiö 26/8 a. Sumarhafrar Sol II 9/lo 51,5 54,1 38,1 b. Vetrarhafrar Maris Quest 9/10 52,3 50,1 c. ítalskt rýgresi, Dasas 9/10 50,5 50,0 d. Westerwoldiskt rýgresi, Billion 29/8 9/10 32,5 4,7 37,2 39,4 32,9 e. Bygg, Rupal 29/8 40,1 37,7 22,9 f. Fóðurnæpa, Civasto-R 9/10 (Kál) 32,1 (Næpa) 12,7 44,8 54,4 g. Fóðurrófa, Wilhelmsburger 9/10 12,7 • h. Fóðurhreðka, Siletta 29/8 27,6 36,8 34,6 i. Haustrepja, Hurst 9/10 46,3 50,2 j. Sumarrepja 29/8 28,5 35,2 35,6 Meðalfrávik 4,40 6,02 Meðalsk. meðaltalsins 2,54 3,48 áburðartegund 17:17:17 185 kg N/ha á liði A,B, C,D, 165 kg N ha á liði FjGs 130 kg N/ha á liði EtH,I,J. Bórax borið á f- og g-liði. Sandfellshagi: Sáð og borið á 7/6. Kalt. Landið vel unnir móar. Jarðvegssýni tekin. Við slátt voru^sumarhafrar aö skríða, Westerwoldiskt rýgresi að skriða, fóðurhreðka fullblómguö, sumarrepja í blóma, bygg óskriðið, ljósleitt og með blaðranda- veiki. Fóðurrófa léleg og sfðsprottnar tegundir ekki slegnar. á Búrfelli var tilraunin við hliöina á 421-76. Tilraun nr. 452-77. Vetrarafbrigði af korntegundum til vorbeitar og ■ kornupp skeru. Sáð 22/8 á Grundir. Landið tvítætt, fræi sökkt með hrifu og valtað með dráttarvél (ekiö hjól við hjól). áburður 222 kg 17:17:17/ha. Framhald á næstu síðu.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.