Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 28

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 28
Sámsstaðir 1977 20 Tilraun nr. 441-77. Vaxtarferill or þroskun byRRs og veðurfar. Sett út 16/5 í pottum. Tilraun nr. 487-77. Samnorræn frætilraun á moldar- og sandjörð. Tilraunastaðir: Sámsstaðir og Geitasandur hjá Gunnarsholti. Sáð í Gunnarsholti 25/5 og á Sámsstöðum 8/5. Tilraunir þessar komu vel til. áburður var borinn á við sáningu 19/7 og 23/9. Eftirfarandi tilraunir voru felldar niður á árinu. Tilr. nr. 277-67 og Brennisteinn kalk og^magnesíumsúlfat. Austurhlíð, 277-70 Skaftártungu og á Skógasandi A.-Eyjafjallahreppi. 316-71 Dreifingartími á N, P og K á sandjörð, Skógasandur, A.-Eyjafjallahreppi. 367-73 Vaxandi N-áburður á sandjörð. Skógasandur, A-Eyjafj.hr. 428-75 Tilraun með snefilefni, Búrfelli í Grímsneshreppi. 426-76 Hafrar, bygg og rýgresi. 405-76 Illgresiseyðing í jurtum af krossblómaætt. Athugun með maisstofna. 126-77 Hafraafbrigði. Eftirtaldar tilraunir voru á tilraunaáætlun 1977 en voru ekki gerðar. Tilr. nr. 303-77 Uppgræðsla kalins lands án jarðvinnslu. 418-77 Frætekja af vallarsveifgrasi með mismunandi N-áburði.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.