Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 57
49
Mööruvellir, Hólar 1977
F. ÝMISLEGT.
Tilraun nr. 423-77. Frætaka af snarrót.
Um haustiö var prófaö gamalt tæki flutt frá Kanada, svo-
kallaöur stripper. Tadciö kom heldur seint, þannig aö takmarkaö
magn fókkst af snarrót, en reynt veröur aftur næsta haust.
Tilraun nr. 480-77. Rabarbaraafbrigði,
Rabarbaraafbrigðin eru t uppeldi l Lystigaröinum á Akureyri
og veröa flutt á næsta ári til Mööruvalla.
Tilraun nr. 398-76. Athugun á berjarunnum,
\
Berjarunnarnir voru fluttir á árinu til Mööruvalla, en ekki
eru þeir þó komnir á endanlegan staö.
Eftirtaldar tilraunir voru lagöar niöur á árinu.
Tilr,nr.
23-310-73 Vaxandi N. Fjöllum.
281-72 Vaxandi skammtar af P og K. Hólum
285-71 Tilraun meö kalkáburð og kalk, Berglandi.
375-73 áburöur á uthaga, Öxarfjaröarheiöi.
341-72 Tilraun meö uppgræöslu sanda. GrLmsstööum.
476-76 Steinefnaáburður á fóöurrepju. Lan^húsum.
405-76 Illgresiseyöing l jurtum af krossblómaætt, Hólum.
388-76 Sptrun og niðursetning kartaflna.
401-76 Stofnar af vallarsveifgrasi. Möðruvöllum.
414-76 Stofnar af hávingli. Mööruvöllum, Grund.
429-76 Stofnar af vallarfoxgrasi, Mööruvöllum, Grund.
394-76 Stofnar af túnvingli. Möðruvöllum, Grund.
424-76 Ýmsar grastegundir. Mööruvöllum.