Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 82

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 82
Skriöuklaustur 1977 74 H. ÝMSAR ATHUGANIR. I. Settar voru niður 15 tegundir krás- og kryddjurta, sem óli Valur Hansson sendi til reynslu. I>ær döfnuöu allar vel nema ein planta, sem dó fljótlega. Tegundirnar voru: 1. Merian. 2. Dill. 3. Hrokkin mynta. 4. Súra. 5. Vatna- karsi. 6. Piparmynta. 7. Fennika. 8. Hjólkróna. 9. Basi- likum (dó). 10. Timian. 11. Hjartafró (Citronemelise). og 4 tegundir sem ekki fylgdu nöfn. 2. Sáð var fræjum ór aldinum kartaflna, sem þroskuöust sumarið 1977. Ekki er vitað með vissu um foreldri. Eitthvað af þeim a.m.k. munu vera afkomendur Alaska Frostless. Alls komu upp 8 grös. J*au gáfu nokkur kartöfluber (2-8) hvert, sem eru geymd. 3. Skjólbelti úr birki, sem sett voru niður sumarið 1977, döfnuðu sæmilega. Nær allar plönturnar komu lifandi undan vetr- inum. Litill hluti skjólbeltisins var settur^niður í brotið land, sem var að mestu gróðurlaust. Plöntur^á þvi svæði döfnuðu mjög mikið betur en þær, sem grasið óx alveg að, enda var grassprettan mikil, og gras kaffærði plönturnar að miklu leyti. 4. Tekin voru 5 heysýni á 3 bæjum til aö kanna brennisteins- innihald vegna hugsanlegs skorts. 5. Sumarið 1977 var nokkrum afbrigðum af rauðsmára og hvitsmára sáð l reiti á tilraunalandinu á Völlum. Smárinn (allir stofnar) liföi af veturinn, en er gisinn enn og uppskera var ekki mæld. 6. Vetrarrúgur, sem sáð var sumarið 1976 (tilraun nr. 452-77), var ekki uppskorinn, enda engin uppskera að kalla. Fáein strá Tifðu af veturinn og virtust þroskast sæmilega. 7. Tilraun nr. 370-77, mælingar á gæsabeit, var á verkefna- áætlun. 30. apríl var sett upp girðing úr venjulegu girðingar- neti 10 x 20 m að stærö á Klausturnesi, þar sem gæsir virtust sækja á, en þaer voru þá komnar fyrir fáum dögum. Við^athu^un 14. júni, þegar gæsir virtust hættar að koma á túnin á Nesinu, kom fram, að þær höföu ekki bitið innan netgirðingarinnar, en þær höfðu heldur ekki bitið það mikið utan hennar, að ástæða þætti til að gera mælingar á uppskeru, þar sem sýnt þótti að ekki myndi koma fram raunhæfur uppskerumunur

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.