Fjölrit RALA - 24.11.1978, Qupperneq 62
Skriðuklaustur 1977
54
Tilraun nr. 364-76. Framh.
Áburður 1977: 104 kg N, 24,5 kg P, 75 kg K, 0 kg S eins
á alla reiti (400 kg 26-14 og 150 kg KCl).
Tilraunin er á tilraunalandi I (ásamt tilraunum 17- til
21-54), sem er gamalt tun á ræstri hálfdeigjumýri. Aðalgras-
tegundirnar eru vallarsveifgras og túnvingull með dálxtilli
snarrót. Landið hefur verið óáborið nokkur undanfarin ár.
Uppskerumunur milli liða marktækur x l.sl. 1976.
1) Brennisteinn 1 þrífosfati er ekki talinn með.
Tilraun nr. 331-73. Vax, sk. af tiibúnum áburði, Vaðbrekka.
áburður kg/ha: Pe. hkg/ha:
N P K(sem K2S04) 1977 Mt. 3 <
a. 100 0 0 18,7 28,4
b. 100 30 0 20,3 29,9
c. 100 0 62 20,6 32,0
d. 100 30 62 27,7 32,7
e. 100 20 62 23,7 32,6
f. 100 20 31 28,0 32,9
g- 100 30 31 24,5 31,3
h. 100 30 62 4 tn kalk 25,9 33,2
i. 100 30 62 sem KCl 23,7 30,5
j. 100 40 62 23,9 32,4
k • 70 30 62 22,0 28,3
i. 130 30 62 27,3 36,9
Reitastærð 9 x
2,5 m .
Mt. 23#9
Uppskerureitir 2 x
31,8
2
0,5 m (klippt)
Borið á 20/6.
Slegið 20/8.
Endurtekningar 3 Meöalfrávik 3,49
Frxtölur f. skekkju 22 Meðalsk. meöaltalsins 2,02
Tilraunalandiö bitið af hrossum og sauðfé haustið 1976.
Alfriðað vorið og sumarið 1977.
Landið sendið harðbalatún. Gróður lágvaxinn en mjög þóttur.
Vallarsveifgras um 70% og túnvingull um 25% af heildaruppskeru,
vottur er af fjallasveifgrasi. Til marks um þroska viö slátt
er, að vallarfoxgras á reitum viö hlið tilraunarinnar var að
byrja aö skrxða.