Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 63

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 63
55 Skriðuklaustur 1977 Tilraun nr. 369-77. Vökvun á túni. Áhrif vökvunar á grasvöxt á túni maeld. Vökvað einu sinni og tvisvar, sem samsvara átti 10-12 mm rigningu í hvort sinn. Reitastærð 3,0 x 4,0 m. Endurtekningar 3. Uppskera hkg/ha þe: a. Engin vökvun 40,7 b. Vökvað tvisvar (25/6 og 13/7) 36,6 c. Vökvað einu sinni 25/6. 35,8 Meöalfrávik 2,36. Borið á 24/6. Meðalsk. meðaltalsins 1,36. Slegið 5/8. Tilraunin var gerð á gömlu vallendistúni í nokkrum halla, vaxið túnvingli, vallarsveifgrasi og snarrút. Svo hittist á að strax eftir fyrri vökvun kom ein mesta regndemba sumarsins, sem annars var mjög þurrt. Vegna lélegra tækja við vökvun mun hún hafa haft neikvæö áhrif á gróðurinn, sem var orðinn allmikill þegar borið var á, auk þess sem eitthvað af áburði kann að hafa skolast burtu niður í jörðina eða út af reitunum. B. Tilraun nr. 354-75. Tilraun með grindatað. áburður við ____Uppskera hkg/ha; sáningu árlegur áburður. kg/ha. 100N 0 N 100N 50 N Mt. 20P 20 P 0P 0 P 50K 50 K OK 0 K a. áburðarlaust 21,3 13,7 19,2 10,8 16,2 b. í tilb. áb. 55N,57P,lllK 70,1 55,3 74,9 72,8 68,3 c. 25 tn/ha grindatað 64,8 37,8 42,5 41,1 46,5 d. 50 64,7 45,7 63,8 57,5 57,9 e. 100 " 71,0 59,0 68,2 62,9 65,3 f. 150 " 69,9 55.8 70x1 68,6 66,3 Mt. 60,3 44,5 56,6 52,3 53,4 Boriö á 3/6. Slegið 21/8. Endurtekningar 4. Stúrreitir 13 x 9 m. Smáreitir 3 x 9 m. , Stúrreitir Smáreitir Frítölur f. skekkju 15 54 Meðalfrávik 10, 99 9 ,07 Sáð var Korpu vallarfoxgrasi, sem er alveg einrátt ennþá. Tilraunalandið er á Völlum (Nesi). Pað er marflatt, en virðist fremur vel þurrt. Grindataðið var boriö á landiö haustið 1975. ?á hafði verið plúgherfað og tætt. Landið pTægt og tætt fyrir sáningu í júní 1976 Við slátt var vallarfoxgrasið skriðið, en ekki byrjað að blúmstra.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.