Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 55

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 55
47 Mööruvellir, Hólar 1977 E. KARTÖFLUR. Kláði á kartöflum. Ytri-Tjarnir. ÖnRulstaðahreppi, Eviafjarðars. Mat á kláða samkvæmt Canadex-skala, i Kláði % Ofan við reit (austur) 35,5 lc Kjarni 160 kg/ha 18,5 2. Brennisteinn 120 kg/ha 21,0 3. Stækja 500 kg/ha 27,0 4. Kjarni 320 kg/ha 12,8 5. Brennisteinn 60 kg/ha 5,6 6. Stækja 250 kg/ha 7,4 Neðan við reit (vestur) 6,9 Jarðvegssýni tekin 2/6 og 19/9, en þá var tekið upp. Áborið 2/6, aburður settur a hryggina. Annar áburður ca 100 t. mykja um veturinn. Gullauga. Tilraun nr. 486-77. áburður á kartöflur. Lysing á kartöflusetningu. S-Grund. Rásað með niðursetningarvél, kartöflur settar niður og áburði síðan dreift á hryggina og rakað yfir með hrífu. Vegna mistaka við mælingu eru einungis tvær endurtekningar á sumum liðanna. Enginn arfi. IÞórustaðir. lltsæði misjafnt. Svolítill arfi kom, en hann var hreinsaður um sumarið. áburði dreift, síðan rásað með lítilli vól og kartöflur settar niður. Pverá. Sama aðferð og á I’órustöðum. Töluverður arfi i sumum reitum í blokk 3 (liðir F, G, I, B). Möðruvellir. Sama aðferð og á I>órustööum. Fe skemmdi suma reitina. Lysing á landi: S-Grund. Gamall garður, leirblandaður móajarövegur. Pórustaðir. Gamall garður, lifrænn jarðvegur, pverá. Nýr garður, móajarövegur. Möðruvellir. Nýr garður mýrarjarðvegur. Alls staðar var notað Gullauga. Framhald á næstu sfðu.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.