Fjölrit RALA - 24.11.1978, Page 34
Reykhólar 1977
26
Tilraun nr. 12-328-72, framhald.
Grunnáburöur: 350 kg Kjarni.
Borið á 11/6. Slegiö 3/8.
Endurtekningar 3 Meöalfrávik 8,08
Fritölur f. skekkju 28 Meöalsk. meöaltalsins 5,08
Tilraunin var sæmilega sprottin og ekki merkjanlegar
nýjar gróðurskemmdir.
Tilraun nr. 310-73. Vaxandi N á tún. Skjaldfönn.
áburöur kg/ha: Uppskera þe. hkg/ha
N 1977 Mt. 5 ára
40 10,1 13,1
80 18,6 15,9
120 20,2 18,6
160 21,3 20.3
Mt. 17,6 17,0
Borið á 13/6. Slegiö 9/8.
Endurtekningar 3 Meöalfrávik 3,41
Frrtölur f. skekkju 6 Meðalsk. meöaltalsins 1*97
Grunnáburöur: 100 kg/ha þrifosfat, 100 kg/ha klórkalr.
9/8: Lóleg spretta. Ekki merkjanlegar gróöurskemmdir.
Öll grös skriöin, en ekki komin r blóma.
Tilraun nr. 364-75. Vaxandi skammtar af brennisteini, Fell.
áburður kg/ha Uppskera þe. hkg/ha
Klórsórt Brennisteinssúrt K S 1977 Mt. 3 ára
kalí kalr
a. 100 0 50 0 28,8 28,0
b. 85 18 50 3 35,6 32,7
c . 70 36 50 6 35,1 30,3
d. 55 54 50 9 39,5 35,1
e. 40 72 50 12 34,2 30,4
Mt. 34,6 31,3
Grunnáburöur : 350 kg Kjarni, 100 kg þrífosfat •
Boriö á 11/6. Slegið 3/8.
Endurtekningar 3 Meöalfrávik 4,01
Frrtölur f. skekkju 8 Meðalsk. meöaltalsins 2,31
Gróður nokkuð jafn og lrtill munur milli liöa á hlut-
deild grasa^og arfa r sprettu eöa um 70% grös. Öll grös
skriöin og háliöagras r blóma.