Fjölrit RALA - 24.11.1978, Qupperneq 21
13
Sámsstaðir 1977
Tilraun nr. 429-77. Stofnar af vallarfoxRrasi.
Liður Stofnar Uppskera þe. hkg/ha:
1 . 0501 Sv. 18,8
2. 0503 Sv. 18,7
3. Bottnia II 13,1
4. Engmo 16,9
5. Korpa 11,7
6. L 0881 Sv. 15,2
7. L 0884 Sv. 16,6
8. Otto 19,9
9. Tarmo 16,2
10. Tammisto 20,1
11. Pergo Pajbjerg 17,5 Mt. 16,8
Sáð og borið á 9/6. Slegið 31/8.
Endurtekningar 3 Meðalfrávik 4,3
Fritölur f. skekkju 30 Meðalsk. meðaltalsins 2,1
Sáð var með Oyjord sáðvél. Sáðbeðurinn var valtaður
fyrir ■ sáningu með fremur léttum valta.
Tilraun nr. 414-77. Stofnar af hávinsli.
Liður Stofnar Uppskera þe. hkg/ha:
1. Salten 14,1
2. Löken 13,6
3. 0610 Pétursey 4,7
4. Senu Pajbjerg 12,4
5. Svalövs Sena 11,4
6. Rossa 13,6
7. Dufa 8,6
8. Svalövs Boris 15,5
9. Paavo 11,6
10. Tammisto 9,2
Sáð og borið á 9/6. Slegið 31/8.
Endurtekningar 4 Meðalfrávik 3,67
Frítölur f. skekkju 27
Sáð var með Öyjordsáðvél. Sáðbeðurinn var valtaður
fyrir sáningu með fremur léttum valta.
áburður var 350-400 kg/ha af 17-17-17 á bæði 429-77 og
414-77.