Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 77

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 77
69 Skriöuklaustur 1977 Tilraun nr. 403-77. Framhald. Bil milli grasa var 30 x 60 sm. lltsaeöi sett til spírunar 2/5 í a-, b-,^og z-liö en 21/5 £ x- og y-liö. ýltsæði £ x- liö var sett £ mold £ 1 kg bréfpokum ca. 7 sm djúpt. lltsaeöi í y-liö var raöaö á lag af finum sandi, sem haldiö var rökum. Bréfpokarnir voru settir niöur £ heilu lagi. Grösin voru þá komin upp. Sandspfraða útsaeöiö var meö öflugum spirum og all miklu rétarkerfi. Spírurnar höföu myndað blöö sem stéöu upp úr mold þegar sett var. Plastskýli í z-lið voru fest yfir virboga 120 sm breið og 60 sm há £ miöju. Stéöu fram um miðjan ágúst. Enginn vafi er á aö þurrkur tafði vöxtinn mikiö. Ekkert illgresi var á tilraunareitunum. Grasiö undir plastskýlunum var lang stærst og öflugast. E.t.v. hefur áburðurinn ekki leyst þar upp og þaö valdið l£tilli uppskeru. Tilraun nr. 390-77. AfbrÍRÖi kartaflna. Sáö 16/6. Tekið upp 14-16/9. áburöur: Græöir I (14-18-18) 1600 kg/ha. Reitastærö 1,5 x 0,6 m, 5 grös £ reit. Endurtekningar 4. V£öa vantaði þé einstöku grös og jafnvel heila reiti. Uppskera á hektara var reiknuö út frá meöaluppskeru á gras. Söluhæfar kartöflur eru miöaöar viö lágmarksstærö 25 g. Jarövegur djúpur moldarjarövegur £ talsverðum halla. Landið gamalt tún, ofanaftekiö og s£öan plægt og tætt haustið 1976. Viö upptöku var allt gras falliö eftir frostnétt 10.^ sept. Aður höföu komiö vægar frostnætur, svo aö skemmdir sáust á kartöflugrasi, ^þétt þaö félli ekki. Ekkert illgresi var £ landinu, sem máli skipti. ^3/8 voru tilraunareitirnir skoöaöir og skráðar athuganir á blémgun grasa, hvar vantaöi grös, sjúkdémseinkenni og f1. 26/8 skoðaði Sigurgeir ólafsson tilraunina og geröi skýrslu um heilbrigöisástand. Aö hausti var gerð athugun á bragögæöum allra kartöfluaf- brigðanna á 2 heimilum. Framhald á næstu s£öu.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.