Fjölrit RALA - 24.11.1978, Síða 77

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Síða 77
69 Skriöuklaustur 1977 Tilraun nr. 403-77. Framhald. Bil milli grasa var 30 x 60 sm. lltsaeöi sett til spírunar 2/5 í a-, b-,^og z-liö en 21/5 £ x- og y-liö. ýltsæði £ x- liö var sett £ mold £ 1 kg bréfpokum ca. 7 sm djúpt. lltsaeöi í y-liö var raöaö á lag af finum sandi, sem haldiö var rökum. Bréfpokarnir voru settir niöur £ heilu lagi. Grösin voru þá komin upp. Sandspfraða útsaeöiö var meö öflugum spirum og all miklu rétarkerfi. Spírurnar höföu myndað blöö sem stéöu upp úr mold þegar sett var. Plastskýli í z-lið voru fest yfir virboga 120 sm breið og 60 sm há £ miöju. Stéöu fram um miðjan ágúst. Enginn vafi er á aö þurrkur tafði vöxtinn mikiö. Ekkert illgresi var á tilraunareitunum. Grasiö undir plastskýlunum var lang stærst og öflugast. E.t.v. hefur áburðurinn ekki leyst þar upp og þaö valdið l£tilli uppskeru. Tilraun nr. 390-77. AfbrÍRÖi kartaflna. Sáö 16/6. Tekið upp 14-16/9. áburöur: Græöir I (14-18-18) 1600 kg/ha. Reitastærö 1,5 x 0,6 m, 5 grös £ reit. Endurtekningar 4. V£öa vantaði þé einstöku grös og jafnvel heila reiti. Uppskera á hektara var reiknuö út frá meöaluppskeru á gras. Söluhæfar kartöflur eru miöaöar viö lágmarksstærö 25 g. Jarövegur djúpur moldarjarövegur £ talsverðum halla. Landið gamalt tún, ofanaftekiö og s£öan plægt og tætt haustið 1976. Viö upptöku var allt gras falliö eftir frostnétt 10.^ sept. Aður höföu komiö vægar frostnætur, svo aö skemmdir sáust á kartöflugrasi, ^þétt þaö félli ekki. Ekkert illgresi var £ landinu, sem máli skipti. ^3/8 voru tilraunareitirnir skoöaöir og skráðar athuganir á blémgun grasa, hvar vantaöi grös, sjúkdémseinkenni og f1. 26/8 skoðaði Sigurgeir ólafsson tilraunina og geröi skýrslu um heilbrigöisástand. Aö hausti var gerð athugun á bragögæöum allra kartöfluaf- brigðanna á 2 heimilum. Framhald á næstu s£öu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.