Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 88

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 88
80 Búveöurfræöi. Tiu afbrigöum af byggi var sáö í "jiffy" mópotta f tveimur endurtekningum og pottamir grafnir f jöröu á nfu stööum auk þess sem gróöursett var f jnismunandi hæö í Esjunni (0, 50, 100, 200, 300 og 400 m yfir sjávarmáli). Auk þessa var tveimur endurtekningum plantaö á Grænlandi, á tilraunastööinni f Upernaviarsuk og r Brattahlíö. Tilraunin í Brattahlíö eyöi- lagðist og ekkert korn myndaöist í 300 og 400 m. h. s. f Esjunni. Eitt afbrigöanna, Arla (nr. 3), sprraöi ekki. Gróöur- sett var þann 16. mar. Fylgst var meö sprrun og skriöi og hæðarmælingar geröar vikulega. I>ann 5. sept. voru plönturnar teknar upp á öllum stööunum og þær þurrkaöar. 1000 kornavigt var ákvöröuð auk fjölda sprota á hverri plöntu og fjölda korna r axi. í 1. töflu er sýnd summa dagsmeðalhita yfir 3° C á vaxtar- skeiðinu. 2. tafla gefur þúsund kornavigt afbrigöanna á vaxtar- stöðunum. á lrnuriti er sýnt samhengi þúsundkornavigtar (meöaltal afbrigöa) og hitasummu^ annars vegar fyrir allt trmabilið, hins vegar fyrir 1. ágúst til 5. september. 1. tafla. Hitasummur (°C-3). 16.-31. maf iúnf iúlí ágúst 1.-5. sept. Samt. Korpa 98,50 159,00 251,10 235,60 15,20 759,40 Mógilsá 64,15 167,15 261,60 249,65 17,95 759,50 Hvanneyri 70,40 151,20 242,85 232,35 10,45 707,25 Reykhólar 61,05 121,75 222,05 213,80 4,55 623,20 Brautarholt^ 36,75 134,95 197,05 164,85 1,55 535,15 Akureyri 78,70 195,60 254,20 210,80 9,00 748,30 Skriöuklau stur 85,60 202,70 255,10 204,35 14,50 762,25 Sámsstaðir 63,80 187,25 261,50 251,25 22,25 785,70 Reykir f Ölfusi 53,30 159,85 255,90 228,45 32,15 729,65 1) Veðurathuganir geröar á póroddsstööum f Hrútafiröi.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.