Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 54
Mö&ruvellir, Hólar 1977
46
Tilraun nr. 452-77. Framhald.
A. Sumarrýgresi, • Tewera (Westerwoldiskt rýgresi)
B. Vetrarrygresi, Sablan (ítalskt rýgresi)
C. RývinguTl, Kabanka
D. Rývingull, Theophano
E. Vetrarhveiti, Mega
F. Vetrarhveiti, Cappelle
G. Vetrarhafrar, Peniarth
H. Vetrarhafrar, Maris Quest
I. Rugur, HL
J. Rúgur, Parana.
Grösin voru öll komin upp um haustiö (ca 5 sm). Landið fúr
undir snjó í nóvember og kom ekki undan snjó aftur fyrr en í
april. Svell mynduöust liklega framan af vetri og vatnselgur
var töluverður um vorið. Ekkert grasanna liföi.
Tilraun nr. 472-77. Athugun á efnaskorti £ fóðurkáli,
Hör^uleinkenni komu fram í tilraun^nr. 421-77 á^Búrfelli.
Pann 4. ágúst var efnaupplausnum úðað á reiti með fóðurrófu,
sumarrepju og fóðurnæpu. I’ann 29. ágúst voru hörguleinkennin
þessi í 7ot
A. Mangansúlfat 22 kg/ha
B. Magnesrumsúlfat 43 kg/ha
C. Ammoniummolybdat 1 kg/ha
Fóðurrófa Sumarrepja FÓðurnæpa
60 50 50
40
60 50 20
á Möðruvöllum var gerð önnur athugun á mergkáli i Beitar-
húsaparti. Sáð var 21. júni og í lók júlí voru einkennin mjög
greinileg. Efnaupplausnum var dreift 3. ágúst og sððan fylgst
með hörguleinkennunum 6 sinnum fram að hausti.
Athugunardagur:
A. Ekki úðaö 3/8 80 12/8 16/8 27/8 7/9 22/9 40
B. Ammoniummolybdat (}7 kg/ha 70 40 40 20 30 10
C. Kalk 1,5 t/ha 70 65 50 40 30 20
D. Mangansúlfat 4,5 kg/ha 60 50 40 30 40 30
E. Mangansúlfat 25 kg/ha 50 50 50 50 30 30
F. Magnesfumsúlfat 50 kg/ha 80 55 60 60 50 50
G • Járnsúlfat 50 kg/ha 80 80 70 70 60 60
H. Brennisteinn 17 kg/ha 90 80 60 60 60 60
Tilraun nr. 471-77. Kúabeit á grænfóður
Tilraunin var framkvæmd þannig aö 5 kúm var beitt 23/8-10/10
á grænfóður af krossblómaætt (sumarrepja, Silona, vetrarrepja
og Civasto fóðurnæpur) og 5 á grænfóður af grasaætt (byg^, sumar-
hafrar, vetrarhafrar og vetrarrýgresi). Fall í nythæð kúahópanna
var mjög svipað, nema hvað kýrnar f fóðurkálshópnumundu skipt-
ingunni illa og lækkaði nyt þeirra allmikið er þeim var beitt á
sumarrepju, sem var beitt fyrst tegundanna af krossblómaætt, en
sfðan tók hver tegundin við af annarri.