Fjölrit RALA - 24.11.1978, Síða 54

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Síða 54
Mö&ruvellir, Hólar 1977 46 Tilraun nr. 452-77. Framhald. A. Sumarrýgresi, • Tewera (Westerwoldiskt rýgresi) B. Vetrarrygresi, Sablan (ítalskt rýgresi) C. RývinguTl, Kabanka D. Rývingull, Theophano E. Vetrarhveiti, Mega F. Vetrarhveiti, Cappelle G. Vetrarhafrar, Peniarth H. Vetrarhafrar, Maris Quest I. Rugur, HL J. Rúgur, Parana. Grösin voru öll komin upp um haustiö (ca 5 sm). Landið fúr undir snjó í nóvember og kom ekki undan snjó aftur fyrr en í april. Svell mynduöust liklega framan af vetri og vatnselgur var töluverður um vorið. Ekkert grasanna liföi. Tilraun nr. 472-77. Athugun á efnaskorti £ fóðurkáli, Hör^uleinkenni komu fram í tilraun^nr. 421-77 á^Búrfelli. Pann 4. ágúst var efnaupplausnum úðað á reiti með fóðurrófu, sumarrepju og fóðurnæpu. I’ann 29. ágúst voru hörguleinkennin þessi í 7ot A. Mangansúlfat 22 kg/ha B. Magnesrumsúlfat 43 kg/ha C. Ammoniummolybdat 1 kg/ha Fóðurrófa Sumarrepja FÓðurnæpa 60 50 50 40 60 50 20 á Möðruvöllum var gerð önnur athugun á mergkáli i Beitar- húsaparti. Sáð var 21. júni og í lók júlí voru einkennin mjög greinileg. Efnaupplausnum var dreift 3. ágúst og sððan fylgst með hörguleinkennunum 6 sinnum fram að hausti. Athugunardagur: A. Ekki úðaö 3/8 80 12/8 16/8 27/8 7/9 22/9 40 B. Ammoniummolybdat (}7 kg/ha 70 40 40 20 30 10 C. Kalk 1,5 t/ha 70 65 50 40 30 20 D. Mangansúlfat 4,5 kg/ha 60 50 40 30 40 30 E. Mangansúlfat 25 kg/ha 50 50 50 50 30 30 F. Magnesfumsúlfat 50 kg/ha 80 55 60 60 50 50 G • Járnsúlfat 50 kg/ha 80 80 70 70 60 60 H. Brennisteinn 17 kg/ha 90 80 60 60 60 60 Tilraun nr. 471-77. Kúabeit á grænfóður Tilraunin var framkvæmd þannig aö 5 kúm var beitt 23/8-10/10 á grænfóður af krossblómaætt (sumarrepja, Silona, vetrarrepja og Civasto fóðurnæpur) og 5 á grænfóður af grasaætt (byg^, sumar- hafrar, vetrarhafrar og vetrarrýgresi). Fall í nythæð kúahópanna var mjög svipað, nema hvað kýrnar f fóðurkálshópnumundu skipt- ingunni illa og lækkaði nyt þeirra allmikið er þeim var beitt á sumarrepju, sem var beitt fyrst tegundanna af krossblómaætt, en sfðan tók hver tegundin við af annarri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.