Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 81

Fjölrit RALA - 24.11.1978, Side 81
73 Skriöuklaustur 1977 Kornræktartilraunir. Framhald. 2. Tilraun nr. 125-77. Byggafbrigöi, Var sett niöur meö 19 afbrigöum. Reitastærö 2,5 x 0,4 m (2 raöir). Endurtekningar 2. Athuganir voru geröar og skráöar og uppskoriö 3/10. Um helmingur afbrigöanna safnaöi engum kjarna í fræiö. Mesta 1000 korna vigt var nál. 17 g. Vænsta korniö gáfu afbrigöin Trent, Hja-72-802 og Akka. 3. Sáö í raöir 27 númerum af víxlfrjóvguöu byggi. 4. Sáö í raöir byggi af 20 erföahópum af arfblendnu byggi frá Svalöv (LL 1-20 arfblendiö). Uppskeran ór 3. og 4. flokki send Porsteini Tómassyni Keldnaholti til athugunar. Berjarunnar. á verkefnaáætlun 1977 var undirbúningur á samanburöar- tilraunum eða athugunum á stofnum af berjarunnum. Nokkrar plöntur berjarunna voru sendar frá Keldnaholti af frumkvæði Ola Vals Hanssonar. Voru þær gróöursettar í opnu landi á Keppingi, sem notaö var fyrir kartöflur á s.l. ári. Par er djúpur moldarjarövegur, landiö hallast mikiö móti suðaustri. Eftirtaldir stofnar voru settir niöur: Ribsber Fjöldi plantna Settar niður Liföu til hausts Jonkheer van Tets Random Rauð hollensk 3 3 3 3 3 (vel laufgaö) 2 (líflitlar) Hindber 1 Sólber Brödtorp 3 Schwarze Traube 3 Wellington 3 Rými á plöntu 2,0 x 1,25 m. 0 0 3 (1 líflítil) 0 Jaröaber Abundance 7 Glima 7 Jonsok 7 Senga Sengana 1 Zigma 1 Rými á plöntu 30 x 60 sm. 7 7 7 1 0 Plantað út 9/6. Hlúð aö plöntum fyrir veturinn.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.