Fjölrit RALA - 13.09.1980, Side 16

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Side 16
-10- TILRAUNARÁÐ LANDBÚNAÐARINS. Tilraunaráð landbúnaðarins hélt tvo fundi á árinu. Ráðið starfaði með líku sniði og áður. Eftirtaldir menn áttu sæti í ráðinu: Bjami E. Guðleifsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Bjarni Guðmundsson, Bændaskólinn á Hvanneyri, Bjöm Sigurbjörnsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Emil Gunnlaugsson, Samband garðyrkjubænda, Grétar J. Unnsteinsson, Garðyrkjuskóli ríkisins, Gunnar Guðbjartsson, Stéttarsamband bænda, Haraldur Árnason, Bændaskólinn á Hólum, Hermann Guðmundsson, Stéttarsamband bænda, Hólmgeir Björnsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Jón Ólafur Guðmundsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, ólafur E. Stefánsson, Búnaðarfélag íslands, Pétur Sigurðsson, Framleiðsluráð landbúnaðarins, Sigfús Ólafsson, Búnaðarfélag íslands, Sigurður Sigurðarson, Embætti yfirdýralæknis, Stefán Aðalsteinsson, formaður, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Stefán H. Sigfússon, Landgræðsla ríkisins.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.