Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 16
-10-
TILRAUNARÁÐ LANDBÚNAÐARINS.
Tilraunaráð landbúnaðarins hélt tvo fundi á árinu. Ráðið starfaði
með líku sniði og áður.
Eftirtaldir menn áttu sæti í ráðinu:
Bjami E. Guðleifsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
Bjarni Guðmundsson, Bændaskólinn á Hvanneyri,
Bjöm Sigurbjörnsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
Emil Gunnlaugsson, Samband garðyrkjubænda,
Grétar J. Unnsteinsson, Garðyrkjuskóli ríkisins,
Gunnar Guðbjartsson, Stéttarsamband bænda,
Haraldur Árnason, Bændaskólinn á Hólum,
Hermann Guðmundsson, Stéttarsamband bænda,
Hólmgeir Björnsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
Jón Ólafur Guðmundsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
ólafur E. Stefánsson, Búnaðarfélag íslands,
Pétur Sigurðsson, Framleiðsluráð landbúnaðarins,
Sigfús Ólafsson, Búnaðarfélag íslands,
Sigurður Sigurðarson, Embætti yfirdýralæknis,
Stefán Aðalsteinsson, formaður, Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
Stefán H. Sigfússon, Landgræðsla ríkisins.