Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 17

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 17
11 YFIRSTJÓRN. Stjórn stofnunarinnar var óbreytt frá fyrra ári. Haldnir voru níu stjórnarfundir á árinu. Ráðunautafundur Búnaðarfélags íslands og Rannsóknastofnunar landbúnað- arins var haldinn dagana 5.-9. febrúar. Þorrablót fyrir fundargesti var haldið á Keldnaholti 5. febrúar. Vorfundur um skipulagningu rannsóknaverkefna var haldinn á Keldnaholti 26.-29. marz. Haustfundur um val rannsóknaverkefna var haldinn 5.-7. desember. Tilraunaráð landbúnaöarins hélt tvo fundi. Framkvæmdir. Á árinu var hafin innrétting á vesturálmu byggingarinnar á Keldnaholti. Byggt var yfir tengiálmu og á það húsnæði að rúma fundarsal og bókasafn. Fé til þessara framkvæmda fékkst frá Kellogg-stofnuninni og úr Byggingasjóði rannsóknastofnana atvinnuveganna. Lokið var við innréttingu 1. hæðar austur- og tengiálmu á Keldnaholti. Hinn 11. apríl var þar opnuð rannsókna- og kennsluaðstaða fyrir rannsóknir á kjöti, mjólk og grænmeti. Viðstaddir opnunina voru m.a. landbúnaðarráöherra og háskólarektor. Seinni hluta árs var hafin bygging jarðávaxtageymslu á Korpu. Bílastæði og gata á Keldnaholti voru malbikuð. Hafin var fram- kvæmd við götulýsingu. Styrkir. Ýmsir aðilar styrktu stofnunina með fjárframlögum á árinu. Kellogg- stofnunin veitti 150.000 $ til innréttinga og tækjakaupa. Vísindasjóður veitti tvo styrki samtals kr. 2.400.000 til rannsókna á áhrifum vaxtarlags sauðfjár á vöxt og kjötgæði og til rannsókna á sam- setningu ljóss og vaxtar plantna. Framleiðnisjóður veitti styrk að upphæð kr. 2.000.000 til bútæknideildar. Áburðarverksmiðja ríkisins lagði til áburð á áburðartilraunir og auk þess 1.000.000 kr. til jarðvegs- og plöntunæringarrannsókna. Annars staðar er getið hinnar höfðinglegu gjafar Áburðarverksmiðjunnar í tilefni 25 ára afmælis verksmiðjunnar. IBM sjóöurinn veitti kr. 500.000 til útreikninga á arfgengi skrokkmála á lömbum í afkvæmarannsóknum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.