Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 23

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 23
-17- meðaleinkunn stafar af því hve fallþunginn vegur mikið í þessu einkunnakerfi. Bezt löguðu föllin og mest kjötgæði höfðu lömb undan Kjötva 398. Gimbrar undan Huga 400 og Kjötva 398. Árið 1979 voru bornir saman dætrahópar undan hrútum, sem afkvæmaprófaðir voru árin 1976, 1977 og 1978. Eftirfarandi töflur sýna méðálfrjósemi þessara dætrahópa, en meðalafurðastig verður ekki birt í þessari ársskýrslu, þar sem ánum hefur ekki enn verið gefið afurðastig fyrir afurðir á' sl. hausti, þegar þessi ársskýrsla er skrifuð. 4. tafla. Ær fæddar 1976. FAÐIR FRJÓSEMI, lömb/á NAFN NR. 1 TALA vetra FRJÓS. 2 TALA vetra FRJÓS. 3 TALA vetra FRJÓS. Meðaltal 1+2+3 vetra Sjóður 347 12 0.67 11 1.54 10 2.00 1.36 Stofn 349 12 0.50 12 1.42 10 1.70 1.18 Skafl 351 12 0.67 11 1.27 9 1.33 1.06 Vöðvi 352 12 0.83 12 1.42 12 1.67 1.31 Ær fæddar 1977. FAÐIR FRJÓSEMI, lömb/á 1 vetra 2 vetra Meðaltal NAFN NR. TALA FRJÓS. TALA FRJÓS. 1+2 vetra Biti 361 9 0.67 11 1.55 1.15 Þurs 362 6 0.67 8 1.13 0.93 Bláfeld 364 5 0.40 8 1.38 1.00 Plógur 368 11 0.55 12 1.08 0.83 Illhugi 377 8 0.75 8 1.38 1.06 FAÐIR Ær fæddar 1978. FRJÓSEMI, lömb/á 1 vetra NAFN NR. TALA FRJÓS. Kraftur 381 12 0.67 Demant 382 12 0.50 Surtur 383 12 0.75 Frjósemi 1 vetrar áa miðast við þá gemlinga, sem haldið var. Alls voru 217 ær í afkvæmarannsóknum á Hestsbúinu árið 1979.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.