Fjölrit RALA - 13.09.1980, Side 23

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Side 23
-17- meðaleinkunn stafar af því hve fallþunginn vegur mikið í þessu einkunnakerfi. Bezt löguðu föllin og mest kjötgæði höfðu lömb undan Kjötva 398. Gimbrar undan Huga 400 og Kjötva 398. Árið 1979 voru bornir saman dætrahópar undan hrútum, sem afkvæmaprófaðir voru árin 1976, 1977 og 1978. Eftirfarandi töflur sýna méðálfrjósemi þessara dætrahópa, en meðalafurðastig verður ekki birt í þessari ársskýrslu, þar sem ánum hefur ekki enn verið gefið afurðastig fyrir afurðir á' sl. hausti, þegar þessi ársskýrsla er skrifuð. 4. tafla. Ær fæddar 1976. FAÐIR FRJÓSEMI, lömb/á NAFN NR. 1 TALA vetra FRJÓS. 2 TALA vetra FRJÓS. 3 TALA vetra FRJÓS. Meðaltal 1+2+3 vetra Sjóður 347 12 0.67 11 1.54 10 2.00 1.36 Stofn 349 12 0.50 12 1.42 10 1.70 1.18 Skafl 351 12 0.67 11 1.27 9 1.33 1.06 Vöðvi 352 12 0.83 12 1.42 12 1.67 1.31 Ær fæddar 1977. FAÐIR FRJÓSEMI, lömb/á 1 vetra 2 vetra Meðaltal NAFN NR. TALA FRJÓS. TALA FRJÓS. 1+2 vetra Biti 361 9 0.67 11 1.55 1.15 Þurs 362 6 0.67 8 1.13 0.93 Bláfeld 364 5 0.40 8 1.38 1.00 Plógur 368 11 0.55 12 1.08 0.83 Illhugi 377 8 0.75 8 1.38 1.06 FAÐIR Ær fæddar 1978. FRJÓSEMI, lömb/á 1 vetra NAFN NR. TALA FRJÓS. Kraftur 381 12 0.67 Demant 382 12 0.50 Surtur 383 12 0.75 Frjósemi 1 vetrar áa miðast við þá gemlinga, sem haldið var. Alls voru 217 ær í afkvæmarannsóknum á Hestsbúinu árið 1979.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.