Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 27

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 27
21 Beitargróóur. í samvinnu við gróðurrannsóknir var hafin athugun á plöntuvali sauðfjár og næringargildi beitargróðurs (sjá kaflann um gróðurrannsóknir og gróður- kortagerð). NAUTGRIPARANNSÓKNIR. 1. Á vegum graskögglanefndar, sem skipuð var samkvæmt tillögu vorfundar 1978, var unnið aó skipulagningu graskögglatilrauna fyrir mjólkurkýr. Nefndin gerði tillögur um eftirfarandi tilraunir: a) Möðruvellir. Tvisvar 4 kýr í flokkatilraun með snemmslegið og síðslegió hráefni í graskögglum sem fóðurbæti. Tilraunin var gerð í samvinnu við Ræktunarfélag Norðurlands. Unnið er að uppgjöri og skýrslugerð. b) Laugardælir. Fjórum sinnum 5 kýr í flokkatilraun með grasköggla og kjarnfóður. Hráefnis til graskögglanna var aflað af sömu spildu og 1 a , en á sláttutíma þar á milli. Tilraunaliðir voru þessir: a. Fóðurgildi grasköggla sagt 1.0 kg/F.fe. b. " " " 1.15 c. " " "1.30 d. Kjarnfóður. Unnið er að uppgjöri og skýrslugerð með 1 a. 2. Athugaður var átlystarvandi, sem upp kom í mjólkurkúm á fóðri frá fóðursala. Reyndist unnt að einangra eitt fóðurefni fiem ótvíræðan áhrifa- vald. Ekki var unnt að útiloka áhrif sumra tegunda fiskimjöls. FÓÐRUNARTILRAUNIR MEÐ HOLDANAUT. Á árinu voru gerðar í samvinnu við Landgræðslu ríkisins tvær tilraunir með fóðrun holdanautakálfa í Gunnarsholti og þriðja tilraunin hófst í desember. Gerð var tilraun með fisk- og hvalmeltu sem próteinuppbót á fóður 6-7 mánaða gamalla (um 167 kg) holdanautakálfa. Fengu þeir reyðarhvalsmeltu, búrhvalsmeltu, slógmeltu, grásleppumeltu og loðnumeltu. Einnig var reynd fóðrun á graskögglum með íblandaðri slógmeltu. Allir hóparnir fengu grunnfóður úr eggjahvíturýru heyi og fitublönduðum graskögglum. Til samanburð- ar var annars vegar gefið loðnumjöl ásamt grunnfóðrinu og hins vegar grunnfóður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.