Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 29

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 29
23 - 6. tafla. Ær Hross Fjöldi Stærð Lengd Tilraunastaður með og beitar- tilrauna- giröinga Tilrauna- lömbum kálfar hólfa svæðis, ha km tími Álftaver 104 9 100 6.6 11.6.- 1.10 Auðkúluheiði 146 12 259 13.6 20.7.-12.9. Eyvindardalur 52 7 79 8.6 24.7.-17.9.- Hestur 100 321’ 10 34 5.6 11.6.-31.10. Kálfholt 59 18 60 10.0 25.6.-24.9. Kelduhverfi 113 572) 15 124 12.6 28.6.-15.9. Sölvaholt 10 31 8.5 14.6.-4.10. 1) hross 2) kálfar Miklir kuldar voru á árinu og gróöur lítill. Tafði þetta mjög, að setja mætti beitarféö í tilraunirnar á sama tíma og undanfarin ár og hafði áhrif á útkomu tilraunanna, aðallega vegna þess að gróður var lítill, þegar sett var í tilraunimar. Tilraunastaðirnir voru hinir sömu og áður. 1 Álftaveri var tilraunin eins og áður að öðru leyti en því, að borinn var mismunandi áburður á endurtekningarnar og engin lömb sett á kál um haustið. Tilraunin á Auðkúluheiði var endur- tekin svo til óbreytt. Á Eyvindardal var fé sett á þrjá áborna reLH í viðbót við óábornu reitina/ sem beittir voru árið áður. Áburðardreifing gekk illa/ og var því aöeins borið á helming reitanna. 1 Kálfholti voru engin lömb sett á græn- fóður, en að öðru leyti var tilraunin óbreytt. Tilraunin í Kelduhverfi var endurtekin óbreytt, en 19. júlí var helmingur fjárins í tveimur þyngst beittu, óábornu beitarhólfunura tekim úr tilrauninni vegna fóðurskorts. í tilrauninni í Sölvaholti voru sömu kálfar og sumarið áður, en þeir voru í uppeldi um veturinn í Skaftholti í Gnúpverjahreppi. Öllum kálfunum var slátrað við lok tilraunarinnar og sláturupplýsingum safnað og kjötið mælt. Einnig var á Hesti gerð tilraun með mismunandi haustbeit afréttarlamba. í henni voru fimm flokkar með tíu lömb í hverjum, jafnmörgu af hvoru kyni. Þetta var nánast endurtekning tilraunar, sem gerð var á Hesti 1977 (Ársskýrsla Rannsóknastofnunar landbúnaöarins 1977. Fjölrit RALA nr. 33, 25.-26. bls.). Flokkarnir fengu eftirfarandi meðferð um beitartímann, sem stóð frá 26. september til 28. október; Flokkur nr. _____________________Meðferð______________________ 1 Slátrað 26. september. 2 Há á túni, sem var slegið, en ekki beitt fyrr um sumariö. 3 Fóðurkál og mýri. 4 Tún, sem var léttbeitt allt sumarið, en þó næg beit að hausti. 5 Óframræst mýri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.