Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 36

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 36
28 1 tengslum við áðurnefnda tilraun voru gerðar nokkrar mælingar til að kanna hita- og rakaframleiðslu sauðfjár £ innistöðu. Slík vitneskja er nauðsynleg til að kveða á um einangrunar- og loftræstiþörf húsanna. Var í því skyni smíðaður sérstakur klefi og gerðar nokkrar frummælingar. Benda þær til þess, að aðferðin sé nothæf, og verður mælingum fram haldið. Þá voru á árinu hafnar athuganir á notagildi gólfrista úr málmi í fjárhúsum. Allmikill áhugi er meðal bænda á slíkum ristum, bar sem timburgólf eru mjög kostnaðarsöm í viðhaldi. Erlendis hefur notkun slíkra rista íarið mjög í vöxt síðari ár og því talin ástæða til að kanna notagildi þeirra við hérlendar aðstæður. Nokkur tæki til notkunar í útihúsum voru prófuð á árinu, þar á meðal heydreifibúnaður í hlöður. Notkun slíks búnaðar hefur farið mjög í vöxt undanfarin ár, en hann léttir mjög vinnu bæði við fyllingu og losun hey- geymslnanna með hóflegum tilkostnaði. Einnig er líklegt, að súgþurrkun verði mun jafnari og rúmþyngd heysins meiri og þar með fáist betri nýting hlöðu- rýmisins. Bútæknideild veitti aðstoð og aðgang að upplýsingum við gerð aðalverk- efnis ólafs Jóhannessonar, nema í búvísindadeild. Verkefnið beindist að því að gera samanburð á rörmjalta- og mjaltabásakerfum. Eins og undanfarin ár voru haldnir nokkrir fundir með starfsmönnum Byggingarstofnunar landbúnaðarins og bútækniráðunaut B.í. um ýmis tæknileg atriði varðandi útihúsabyggingar. EFTIRLITSDEILD. Samkvæmt lögum nr. 53/1978 er starfandi sérstök deild, - eftirlitsdeild,- við RALA. Hlutverk deildarinnar er að annast eftirlit með fóðurvörum, áburði og sáðvörum. 1. Fóðureftirlit. Fóðureftirlitsstarfið hefur verið með líku sniði og undanfarin ár. Rann- sóknastofa RALA sér um framkvæmd efnagreininga. Um einstakar rannsóknir er leitað til annarra aðila, Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins, Tilraunastöðv- ar Háskólans í meinafræði að Keldum o.fl. auk erlendra aðila. Starfið er einkum fólgið í því að taka sýni af fóðurvörum, koma þeim í rannsókn, vinna úr rannsóknaniðurstöðum og hafa samband við aðila og sinna beiðnum þeirra, bæði kaupenda og seljenda. Starfssvæðið er allt landið. Verkefnið er svo viðamikið, að vonlaust er, að einn starfsmaður anni því. Staða fóðureftirlitsmanns var auglýst í lok
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.