Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 48

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 48
38 Efnagreiningar/ sera unnið var að 19 79: Fjöldi sýna Vegna rannsókna á töðugæðum Vegna rannsókna á votheyi Ór fóðrunar-og jarðræktartilraunum Frá fóðureftirlitsdeild/- fóðurblöndur 650 580 39 3 163 160 graskögglar Beitarverkefni UNDP/FAO Sýni frá Grænlandi Ýmislegt 2 30 380 150 Samtals 2720 Einnig hefur verið unnið að notkun sellulase ensíms til að mæla meltan- leika grastegunda og áætlað fóðurgildi grassins. Þessi aðferð er nú notuð í samvinnu við Bændaskólann á Hvanneyri og Ræktunarfélag Norðurlands. Mælingar á alkaloid innihaldi lúpínugróðurs voru þróaöar og verða notaðar til að fylgjast með eiturinnihaldi á ýmsum þroskastigum plöntunnar. JURTAKYNBÆTUR Gröa; Helsta markmið graskynbóta er að auka vetrarþol og þar með langlífi þess grass sem sáð er til túnræktar og uppgræðslu á íslandi. Samtímis er valið fyrir uppskeru-hæfni og ættu íslenskir stofnar að stuðla að aukinni og jafnari uppskeru. Undanfarin fimm ár hefur mest áhersla verið lögð á rannsóknir á breytileika innan þeirra fjögurra grastegunda sem eru ríkjandi í gömlum íslenskum túnum, vallarsveifgrasi, túnvingli, snarrót og língresi. Einkum hefur verið kannað hvort og hvernig erfðabreytileikinn tengist þeirri jarðvegsgerð sem er á þeim stöðum sem plöntunum var safnað á. Mikill munur er á milli tegundanna og einnig milli mismunandi erfðahópa innan tegund- anna. Rannsóknin gefur athyglisverðar niðurstöður um hvar sé helst að leita efniviðar til áframhaldandi kynbóta og einnig vísbendingu um heppi- legan ræktunarmáta. 1 túnvingli er athyglisvert að plöntur sem safnað er úr gömlum túnum eru bæði uppskerumeiri og frægefnari en plöntur sem safnað er úr ófrjóum jarðvegi. Unnið er að heildaruppgjöri þessarar rannsóknar. Auk safna af íslenskum uppruna eru einnig í könnun söfn þessara tegunda frá Suður-Grænlandi sem líta mjög vel út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.